Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 11

Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 11
Inga Dóra Bjömsdóttir Um tilraunaleikhús í New York Jon Teta. Jon Teta er einn þeirra New York búa, sem hefur helgað líf sitt tilraunaleikhúsinu, sem þýðir að hann hefur varla átt of- aní sig eða á mestan hluta starfsferils síns. Hann vinnur sem barþjónn nokkur kvöld í viku og skrapar þannig saman fé fyrir mat og húsaleigu. öllum öðrum stund- um dvelur hann í gamalli hatta- gerðarverksmiðju við Wooster- stræti í SoHo í New York, en þar er nú til húsa off-off Broadway leikhúsið „The Open Space in SoHo“. Það var einmitt þar fyrir tilstilli Jons, sem leikrit Jökuls Jakobssonar, Herbergi 213, var sýnt við góðar undirtektir í febrúar síðastliðnum. Ég rölti þangað fyrir nokkru til að ræða við Jon um leikrit Jök- uls og almennt um starfsemi til- raunaleikhúsa í New York. Hvernig stóð á því að þið settuð upp verk eftir Jökul Jakobsson? Fyrir fjórum árum vann ég meö off-off Broadway leikhúsinu ,,The Next Stage". Til að byrja með fengust við nær einungis við verk eftir unga bandaríska höfunda. Við gáfumst þó brátt upp á því, þar sem þau fjöiluðu flest um sálfræðileg vandamál höfundanna sjálfra og komu þar af leiðandi fáum öðrum við. Nú auk þess skorti þau allt mynd- ræni og inntak (essence). Þvítók ég það til Pragðs að skrifa til há- skóla víðs vegar um Bandaríkin og spyrjast fyrir um verk ungra höfunda hinna ýmsu landa heims. Mér barst fjöldinn allur af verkum, þar á meðal verk Jök- uls, Herbergi 213 (sem í þýðingu hlaut nafnið ,,The Mandolin Cocktail") frá norrænu deildinni við Visconsin háskóla. Ég varð strax yfir mig hrifinn og vildi koma því upp sem fyrst. En eins og gengur fór ,,The Next Stage“ á hausinn skömmu síðar og ekkert varð úr því. Verkið var mér þó alltaf ofarlega í huga og ég hét því að koma því á fjalirnar SVART Á HViTU 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.