Svart á hvítu - 01.01.1979, Side 19

Svart á hvítu - 01.01.1979, Side 19
Síðasta bréffrá Nonna litla Mamma: Ég verð ekki heima í kvöld svo, hafðu ekki áhyggjur: Flýttu þér ekki að tilkynna hvarfið og vissulega óþarfi að slæða síkin ég hyggst halda lífi. Og skátarnir finna mig ekki á Vaðlaheiði er ekki í felum og sviftu mig ekki því sem ég hef unnið aó í fyllstu leynd. Fjölmiðlaðu þjóðinni ekki myndum af mér Ég hef dulbúist sem fullorðinn og líkar vel, hef farið úr stuttbuxunum og í þær síðu og nú fer ég í bæinn, svo kvíddu engu og tilkynntu ekki hvarfið með hraði Ég hef leigt kytru án tjalda fyrir gluggann . . horfi á skuggann, ráfa um þennan kuldadóm heyrði afsökun þína í útvarpinu í morgun röddin svo sorgmædd, gömul, tóm.

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.