Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 48

Svart á hvítu - 01.01.1979, Blaðsíða 48
listrænan miðil. Hver kvikmynd höfðar til stórs hóps fólks meö mismunandi andlegar þarfir. Framleiðandi kvikmyndar spyr því sjálfan sig, hvaða þarfir hann eigi að koma á móts viö. Fram- leiðsla auðvaldsins sækist eftir arði sem krefst aó kvikmyndin eigi aóallega aö fullnægja þeim þörfum sem sameiginlegar eru flestum neytendum. Meö því aö bera saman tekjur af einstakri kvikmynd getur kvikmyndafram- leiðandinn staöfest hvers konar kvikmynd fullnægi sem flestum. Samkvæmt ungverska kvik- myndafræöingnum Bela Balazs höfóar evrópskur og bandarísk- ur kvikmyndaiónaður hug- myndafræðilega til smáborgar- ans. Aðalrök fyrir þessari skoð- un sinni telur Balazs vera aö smáborgarinn hafi enga stéttar- vitund og hafni því ekki þeim hlutum sem séu efnahagslega og félagslega andstæðir honum. Smáborgarar eru einnig stærsti neytendahópurinn vegna þess að hugsunarhátt þeirra er einnig aö finna í verkalýðsstétt, menntamannastétt og borgara- stétt. Án þess aö farió sé nánar út í þetta atriði má slá því föstu að kvikmyndaiðnaðurinn staölar vöru sína markvisst að meöal- mennskunni, hvaö varóar form og inntak. Þegar vikið er aö þessari stöðluöu línu er það ein- ungis til þess aó stækka mark- aðinn sem allra mest. Það gefur auga leiö aö þarfir neytenda á ólíkum menningar- svæðum eru æði misjafnar vegna frábrugðinna lífskjara. Þetta á jafnvel við þótt hug- myndaheimur stærstu hópanna sé svipaður. Ef kvikmyndavara á aö vera alþjóöleg verður allur mismunur á milli menningar- svæöa að hverfa og í staöinn er reynt að stuðla aö andlegri jöfn- un. Þar sem kvikmyndavaran sameinar smekk og eftirspurn er hún voldugt tæki í þjónustu fjöldaframleiðslu auðvaldsins vegna þess að hún staólar og eykur neyslu fólks á öðrum vörutegundum. Bandarísk kvikmyndaframteiðsla fer ekki í manngreinarálit. Áhrif kvikmynda Kvikmyndaframleiðsla auð- valdsins slær ryki í augu fjöld- ans. Kvikmyndirnar stuðla að því aö festa ríkjandi hugmyndafræði í sessi ásamt ríkjandi ástandi í félags- og stjórnmálum. Eða eins og þekktur bandarískur leikstjóri Cecil B. DeMille sagói um hinar svokölluöu ópólitísku kvikmyndir frá Hollywood að þær væru frábær aðferð til þess aö útbreiða upplýsingar um bandaríska hugsun og lífsstíl. ,,0n the Waterfront" með Marlon Brando; þjóðfélagsgagnrýni gerð að söluvöru. 46 SVART Á HVITU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.