Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 65

Birtingur - 01.12.1958, Blaðsíða 65
RITDÓMAR I svörtum kufli Þorsteinn Jónsson frá Hamri: I svörtum kufli Ásta Sigurðardóttir gerði kápu Helgafell 1958 Ljóð Þorsteins Jónssonar frá Hamri eru mótuð af nánum kynnum hans af gömlum íslenskum skáldskap og jafnvel vísnagerð þeirri sem kölluð er hagmælska. Á hvers manns vörum sannar t. d. að Þorsteinn er ágætlega hagmæltur, en vís- an er ekkert meira en hagmælska. I vís- unni er reyndar sannleikur fólginn en yrkisefnið er orðið svo slitið af þrotlausri rotkun að vísan er einskis virði, það er ekkert gert til að sýna þennan sannleika í nýju ljósi, á óvæntan hátt, þannig að maður uppgötvi hann betur en nokkru sinni fyrr. Sama er að segja um Haugbúi, það fellur einnig dautt til jarðar vegna þess að nútímamaður tjáir þá reynslu sem þar kemur fram á annan hátt, lífið, réttar að segja hlutirnir, hafa breyttst síðan í fornöld og ég held að skáldskap- urinn verði að þróast um leið og annað, við getum ekki ort eins og gert var í forn- öld, við lifum ekki í fornöldinni, táknin verða að vera í samræmi við okkar eigin reynslu. Þegar Þorsteinn talar um að lúð sé fjöður, snertir það okkur ekki, af því að við skrifum ekki leingur með fjöður, við hefðum skilið það betur ef skáldið hefði týnt pennanum sínum eða ritvél þess verið í viðgerð. Þetta eru helstu gallarnir sem mér finnst vera á ljóðum Þorsteins og reyndar margra annarra íslenskra skálda, þau skynja ekki tímann, tóra einhvers staðar afturí forneskju. Kostir Þorsteins eru þeir að hann er einlægur í sinni túlkun, ef til vill hefur eitthvað komið í veg fyrir að hann kynnt- ist nútímaskáldskap, sennilega einángrun sveitarinnar. Ég er viss um að einlægni hans mun hjálpa honum til að vinna sigra í framtíðinni, einángrun getur ekki leing- ur tafið þroska hans, hann er leitandi skáld sem eingar kreddur geta bugað, það getur ekkert bugað skáld sem er einlægt í list sinni, aðeins tafið það, og grunur minn er sá að næsta bók Þorsteins verði fyllíng þess persónulega tóns sem bestu ljóð þessarar bókar vitna um. Samt veit ég dýpri læki en sytrur þessar sem ég óð í kvöld, segir hann á einum stað. Jóhann Hjálmarsson Þjóðvísur og þýðingar Hermann Pálsson: Þjóðvísur og þýðingar. Heimskringla, 1958. Kveðja heitir fyrsta kvæði þessarar bók- ar. Höfundur er erlendis: „Nú haustar að og fölnar dökkgræn fit. / Mig fýsir heim. / Ég vildi feginn fljúga þín á vit,“ og heldur svo áfram þrem línum neðar: ,,en Birtingur 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.