Birtingur - 01.12.1958, Side 61

Birtingur - 01.12.1958, Side 61
Svavar Guðnason: Fæddur 18. 11. 1909 á Höfn í Hornafirði. Foreldr- ar: Guðni Jónsson og Ölöf Þórðardóttir. Giftur Ástu Kristínu Eiríks- dóttur Sigfússonar og Marinar Sigurðardóttur, Borgarfirði eystra. Byrj- ar seint að mála, eða um 25 ára gamall. Sjálfmenntaður, eða að frá- skildri skammri dvöl sem gestur á ,,Kunstakademiet“ í Kaupmannahöfn árin 1985 og ’36. Ferðast m. a. til Frakklands 1938, ’48 og ’50, og Italíu ’55. Sýndi fyrsta sinni á opinberri dómnefndarsýningu árið 1935 — „Kunstnernes Efterársudstilling“ í Kaupmannahöfn — nokkru áður þó sýnt vatnslitamyndir í glugga verzlunar Haraldar Árnasonar í Reykja- vík og hafði Markús ívarsson veitt þeim athygli og keypt sumar hverjar. Árum saman virkur félagi í sýningarsamtökum í Kaupmannahöfn, t. d. „Skandinaverne" — „Bellevue — 13 kunstnere“ og „Höstudstillingen“. Auk nefndra sýninga þátttakandi í nær öllum sýningum „Nordiska konstforbundets“ í höfuðborgum og flestum stærri bæjum Norður- landa. Þá hefur hann tekið þátt í m. a. eftirtöldum sýningum: „Nordisk abstraktkunst“ í Kunstnernes Hus, Ósló, „50 ans de peinture abstraite“, París, „La Peinture Nordique Contemporaine“, París, „Arte Nordica Contemporanea“, Róm, „Les Surindépendants Paris 1950“, Hin opinbera íslenzka listsýning í Kaupmannahöfn 1954 og „Islenzk list“, Briissel 1952. Myndir í einkasöfnum í Viborg, Gautaborg og Kaupmannahöfn og Lista- safni ísl. ríkisins. Umsagnir í m. a.: Gelsteds kunstnerleksikon, Wiel- backs kunstnerleksikon, Walter Schwartz: Kunstnernes Efterársud- stilling 1900—1950, Bibliotheque de Cobra No. 11, Edouard Jaguer: ,,Le Soleil noir Positions“, Collection de Litterature et D’Art. Flaugnaþytur, 1958. Olía.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.