Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 35

Birtingur - 01.12.1967, Blaðsíða 35
GIOSE RIMANELLI: LJÓÐ Thor Vilhjálmsson þýddi úr ítölsku Giose Rimanclli varð frægur fyrst af skáld- sögunni Tiro al piccione sem vakti mikla athygli á árunum upp úr síðasta striði, hefur m.a. skrifað fjölda af kvik- myndahandritum. Gefið út 7 bækur skáld- sögur, ferðabækur, þetta Ijóð er úr nýkom- inni bók hans Carmina Blabla. Rimanelli hefur dvalist undanfarin sjö ár í Bandaríkjunum og flytur fyrirlestra um italskar bókmenntir við Kaliforniuháskóla. Ljóðið þýddi T. V. 12.10.1967 á matstað Menghibræðra sem héldu lífinu i fjöl- mörgum listamönnum eftir striðslok með því að lofa þcim að skulda cndalaust, og nú eru margir þeirra ríkir og frægir en Menghibræður i sömu aðstöðu og fyrr. Ítalía er langt land laaaaangt land að ganga Faðir minn kom að utan við strákarnir vissum ekki hvaðan hann fór úr jakkanum og skónum hann tók að snúa með fingrinum hnattlíkani með landi og sjó sem hann kallaði HEIMURINN ftalía er langt land laaaaangt land að hata Faðir minn „Gefið mér að drekka, Ó hvað ég er búinn að vera lengi þyrstur" sagði hann og skoðandi eirðarlaus sveittur þetta hnattlíkan með landi og sjó Vatnið er í sprungunni í múrnum i kerinu þvölu úr kopar Móðir mín sækir það sækir það aftur í vindi þoku regni þolinmóð hógvær ofurlítið skrýtin í brunninn sem var búinn til Aldrei er það nóg að svala þorstanum Ítalía er 1 angt land laaaaangt land að sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.