Húsfreyjan - 01.12.1954, Síða 19

Húsfreyjan - 01.12.1954, Síða 19
Draumterta. og smyrja síðan mótin mjög vel og renna þau innan með brauðmylsnu og baka svo marengið sér og leggja það á botnana, þegar kakan er borin fram. Annarri kökunni er hvolft á tertufat, þannig að marengið snúi niður. Aprikósumaukinu smurt á kökuna og dálitlum þeyttum rjóma þar ofan á. Hin kakan lögð ofan á og þeyttum rjóma sprautað upp með hliðum kökunnar. Ath.: Kakan verður ágæt, þó að venjulegur tertubotn sé hafður undir og aðeins marengs- bótn ofan á. SANDKAKA 125 g. smjörlíki 80 g. hveiti 125 g. sykur % tsk. lyftiduft 100 g. kartöflumjöl 2 egg Hrærið smjörlíkið ljóst og létt með sykrin- um og síðan eggjarauðunum saman við; einni í éinu. Blandið svo hveitinu, kartöflumjölinu og lýftiduftinu saman við og loks eggjahvítunum stlfþéyttum. Setjið deigið í smurt mót og bakið við hægan hita % klst. 125 g. smjörlíki 1 tsk. kardemo 125 g. sykur 4 — lyftiduft 3 egg 500 g. hveiti 100 g. rúsínur Ví 1. mjólk 50 g. súkkat ' Hrærið smjörlíkið með sykrinum og eggin þar út í, allt í senn. Sáldið saman hveiti, lyfti- duft og kardemommur og hrærið því saman við deigið ásamt mjólkinni, rúsínunum og súkkat- inu. Setjið í jólakökumót og bakið kökuna ljós- brúna við meðalhita 2—3 stundarfjórðunga. KLEINUR 500 g. hveiti 2% dl. mjólk 40 g. smjörlíki 165 g. sykur 3 tsk. lyftiduft 1 — hjartarsalt 1 — kardemommur 2 egg Sáldið saman hveiti, sykur, lyftiduft, hjartar- salt og kardemommur. Bræðið smjörlikið. Vætið í með eggjunum, smjörlíkinu og mjólkinni. Steikið kleinurnar í tólg eða plöntufeiti. HÚSFREYJAN 19

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.