Húsfreyjan - 01.12.1954, Page 22

Húsfreyjan - 01.12.1954, Page 22
ekki ofviða duglegum telpum. En allar eiga gjafirnar það sammerkt, að þær eru tiltölulega fljótgerðar, og ættu því leið- beiningarnar að geta komið að notum nú fyrir jólin. Handa litla bróður á fyrsta ári: Lagleg og hentug peysa, sem fljótlegt er að prjóna. Efni: ca. 75 g. þríþætt ullargarn. Prjónar nr. 3. Munstur: Tvöfalt perluprjón, þ.e.a.s. * 2 prjón- ar 2 sl. og 2 br. á víxl, síðan 2 prj. 2 br. og 2 sl. á víxl, endurtekið frá *. Fram. Fitjið upp 62 1. Prj. tvöfalt perluprjón þar til búið er að prj. 13 cm. Látið lykkjurnar á auka- prjón eða öryggisnælu. Bak. Bakið er í tveimur pörtum. Fitjið upp 40 1. og prj. tvöfalt perluprjón, þar til búið er að prj. 13 cm. Látið lykkjurnar á aukaprjón. Prj. hinn hluta baksins á sama hátt. Ermar. Fitjið upp 40 1. Aukið út um 1 1. sitt hvoru megin á prj. á IY2 cm. fresti, alls 5 sinnum. Prj. þar til búið er að prj. 15 cm. Látið 1. á aukaprj. Prj. hina ermina á sama hátt. Herðar. Látið bak, fram og ermar á einn prj., þannig að ermarnar verði milli fram- og bakstykkis sitt hvoru megin. Prj. siðan fyrsta prj. sem hér Munstrið á jóladreglinum, 22 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.