Húsfreyjan - 01.12.1954, Page 30

Húsfreyjan - 01.12.1954, Page 30
Grétukvæði Mynd 5. þessa eftir mynd 6, og eflaust hefðu margir gam- an af að spreyta sig á að gera myndir af þessu tagi upp úr sér. Áður en myndin er hengd upp, er gott að líma hana á pappa til styrktar og líkja eftir umgerð utan um hana með bréfrœm- um, sé hæfilega stór gamall rammi ekki fyrir hendi. E. E. G. Gréta mín á grænan kjól og gula kápu fína, svo á hún líka lítinn stól, lítinn skáp og fallegt ból — og þessa þanka mína. Hún er ljúf og leikur sér; langan sumardaginn tínir hún blóm og tínir ber. Trítlar svo á eftir mér út um allan bæinn. Þegar hnígur sól i sjá sofnar hún hjá mér inni vangarjóð og vær á brá. Vættir góðar komi þá og gæti að Grétu minni! FELUMYND Hvað finnur þú mörg andlit? 30 h ÚSFRE VJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.