Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 27

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 27
Sjónabók Húsfreyjunnar Sbflhkdglit Þegar skoðuð eru glitsaumuð klæði í Þjóð- minjasafni Islands, kemur í ljós, að saumur- inn er unninn með öðrum hætti en nú tíðk- ast. Er útsaumsgarnið dregið (þrætt) í efnið og verður því ætíð a. m. k. einn þráður úr efninu milli sporaraða á rétthverfunni. Um tvenns konar ídreginn glitsaum hefur verið að ræða. I öðru afbrigðinu, hinum eiginlega glitsaumi, liggja sporin í beinum röðum, en í hinu mynda sporin skáraðir (sjá skýringar- myndir). I heimildum frá 17. og 18. öld er síðarnefnda afbrigðið stundum nefnt skakka- glit. Ekki þarf það þó að vera hið uppruna- lega nafn þessa saums hér á landi. I Noregi og Svíþjóð var (og er) skakkaglitsaumur nefndur vefsaumur, en saumgerð með, að því er virðist, hliðstæðu heiti, veandasaumur ( = vígindasaumur?), kemur fram í íslenzk- um heimildum frá 1470 og 1523. Skakkaglitsaum er að finna bæði á altaris- klæðum og rekkjureflum. Sjást tvö altaris- klæðanna á meðfylgjandi myndum. Er hið fyrra (Þjms. 2371) talið vera úr kaþólsk- um sið (fléttusaumaða áletrunin er bæn til AltarisklieOi. SaumaO meÖ skakhaglili, frd mifíöldum, óvist úr Iwaða kirkju. (l’jins. 2371). Jjósm.: Gisli Gestsson. Húsfreyjan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.