Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 5

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 5
Jensína Halldórsdúttir. Þátfur heimilis og uppeldis í lífi voru (Erindi flutt á ársfundi Samb. sunnl. kvenna) í erindi þessu mun ég aðallega ræða um heimilið og uppeldið og áhrif þeirra á líf vort. I fáum og fátæklegum orðum verður það málefni vart rætt til hlítar. Leiðum hugann að einstökum atriðum andlegra og veraldlegra áhrifa heimilis og uppeldis á líf vort. Fljótlega komumst við að raun um, að það eru einmitt þessir aðilar, sem hafa átt drýgstan þátt í sköpun mann- gerðar okkar og manndáðar. Margt er rætt og ritað um heimilin og uppeldið og þau vandamál, sem heimili og foreldrar eiga við að stríða í sambandi við uppeldismálin. Margar ádeilur og úrbóta- ræður í þessu efni virðast stundum vera harla ómaklegar. Að vísu dylst fáum, að uppeldi er þolinmæðisverk, sem krefst fórna, stöðugra bæna og hjartahlýju. Upp- skeran eða gjaldið er gleði eða sorg, allt eftir því, hvernig uppeldið tekst. „Heimilin eru á hraðri leið niður á við. Trúmálin eru það hluttakandi í elsku guðs og fyrirgefandi náð. „Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn”. Það er fæðingarhátíð þessa barns, sem vér hefjum í kvöld; það er þessa sonar, sem vér minnumst í kvöld. Vér minnumst hans í byrjun lægingar hans, þar sem hann liggur sem barn í jötunni fátæklegu. Vér minnumst þess, að hann tók á sig þjóns mynd og gekk undir mannleg kjör eingöngu vor vegna, af elsku til vor, af þrá til að hjálpa oss, bjarga oss. Og vinir mínir, vér eigum honum óend- anlega mikið að þakka öll. — Yður hefði ekki gengið eins vel að bera sjúkdómsþraut- ir yðar, þér hefðuð ekki megnað að gera það með eins mikilli rósemi, ef þér hefðuð aldrei verið um hann frædd, aldrei þekkt dýrð- ardæmi hans, aldrei sannfærst um, að bölið geti borið blessun í sér, aldrei trúað á upp- risu og eilíft líf. En nú lifið þér daglega und- ir áhrifum alls þessa, og birtan af Betlehems- völlum nær alla leið inn í spítalann yðar. „Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn'. Með bljúgum hjörtum og auðmjúkum hug skul- um vér taka enn öllum minningum og öll- um þeim boðskap, sem við þessa blessuðu hátíð er tengdur. Vér skulum vekja barnið í oss til að fagna honum. Látum það falla tilbiðjandi fram við jötuna, þar sem undra- ráðgjafinn, guðhetjan, eilífðarfaðirinn, frið- arhöfðinginn hvílir. Þá fáum vér gleðileg jól. Amen. Húsfreyjan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.