Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 33

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 33
MANNELDISÞÁTTUR Framhald af bls. 22. Síldin hreinsuð og flökuð, öll bein hreins- uð burt. Salti stráð á flökin og smátt klippt dill. Vafin upp frá sporði. Síldarrúllunum raðað þétt í lágan pott. Ediki, vatni, pipar- kornum, salti og sykri blandað saman, hellt yfir. Látið sjóða við hægan eld í 5 mínútur. Síldin látin kólna í soðinu. Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn. Síld- arrúllurnar teknar upp úr soðinu, látið síga vel af þeim, raðað í skolað hringmót ásamt Sild i hlaupi. agúrkusneiðum. Matarlímið brætt í hluta af tómatsafanum, sem síðan er hellt yfir síld- arrúllurnar. Hvolft á fat, skreytt með ræki- um og dill eða steinselju. Kjöt í hlaupi 8 dl soð Magrir kjötafgangar, soðnir 2—3 gulrætur 1 negull, hcill I lítill laukur 1/2 lárberjalauf \/ tsk. timian 2—3 piparkorn, svört Grænar baunir 10 bl. matarlím Sjóðið kryddið í soðinu og gulræturnar, þar til þær eru meyrar. Soðið síað og skírt ef vill. Gulræturnar skornar í fallegar sneið- ar og kjötið í smáa, ferkantaða bita. Hring- mót smurt með olíu. Gulrótasneiðunum rað- að í botninn, látnar skarast í hring, kjötið, Kjöt i hlaupi. grænu baunirnar og gulrótaafgangurinn lát- inn ofan á. Soðinu, sem matarlímið hefur verið bætt í, hellt yfir. Látið stífna. Hvolft á fat; í miðjuna er látið kartöflu-mayon- nessalat, sem kryddað hefur verið með söx- uðum lauk og steinselju. Safthlaup 7 dl saft 1 isk. vanillusykur I dl vatn 14 bl. matarlfm Sykur, ef vill 2 dl sjóðandi vatn Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn, leyst upp í 2 dl af sjóðandi vatni. Ollu blandað saman og bragðað til. Hellt í skál eða mót og látið hlaupa. Látið dálítið af hlaupinu storkna á diski. Saxið það og skreytið með því og þeyttum rjóma. Vanillusósa borin með. I þetta hlaup er hægt að setja alls kon- ar ávexti. Húsfreyjan óskar lesendum sínum Qleðilegra jóla og farsæls komandi ars. H ú s f r e y j a n 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.