Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 32

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 32
Frd scrnsku deildinni d HeimilisiOnaÖarsýningunni. Tumi pumalingur situr ú bakinu d gœsasteggnum. l>eir, sem liandlagnir eru, geta spreitt sig d aÖ skera svona myndir úr tré eöa beini, lita og hengja siöan upp til skrauts. urnar með sterkum tvinna. Skiljið eftir op á hálsinum og einnig á úlnliðum. Ef náttfötin eru í tvennu lagi, nátttreyja og buxur, þá skuluð þið sauma þessa tvo hluta saman í mittinu. Snúið nú höndunum og höfðinu við, þann- ig að réttan snúi út. Troðið brúðuna út með bómull, vatti eða stoppi úr gamalli ábreiðu (sjá mynd). Saumið hendurnar við erm- arnar, brjótið upp á laskann og þræðið síð- an hendur brúðunnar við brotið allt í kring, svo að laskinn hylji samskeytin, þegar því er lokið. Saumið höfuðið á sama hátt við hálsmál náttfatanna. Ljúkið nú við að troða út brúðina og saumið síðast opið saman í höndunum. I hárið má nota ullargarn og þá gjarnan sama háralit og „brúðumamma" hefur. — Klippið hespuna sundur í þá lengd, sem óskað er, saumið síðan hárið þannig, að skipting myndist frá enni og aftur á hnakka. Gætið þess að sauma yfir hvern þráð (hvert hár). Búa má til smálokka fram á ennið úr nokkrum lykkjum af garninu. Fléttið hárið, teiknið nef eftir vild. Þessi stóra brúða mun áreiðanlega verða vinsælt leikfang hjá yngstu börnunum. S. Kr. 32 Húsjreyjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.