Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 34

Húsfreyjan - 01.10.1962, Blaðsíða 34
Jólasælgœti Mjúkar karamellur 4 dl sykur 4 msk. kakao :3 msk. glukose 2 msk. smjör •4 dl rjómi 75 g möndlur Setjið allt nema möndlurnar í þykkan pott. Soðið hrært í á meðan, þar til dropi, sem lát- inn er drjúpa í kalt vatn, er hæfilega harð- ur. Söxuðum og afhýddum möndlunum hrært saman við. Hellt í smurt mót. Gætið þess að það sé ekki of stórt. Skorið í ferkant- aða bita, sem vafðir eru inn í fallegan pappír. Sírópsmolar 3 dl rjómi 75 g möndlur 2i/2 dl sfróp 1/2 dl hrauðmylsna 3 dl sykur 1 msk. smjör Rjómi, síróp og sykur sett í pott. Soðið þar til hæfilega þykkt. (Prófað í vatni). Smjöri, brauðmylsnu og söxuðum möndl- um hrært saman við. Sett strax í lítil bylgju- pappírsmót. Súkkulaðikúlur 2 dl sykur 1 msk. smjör I/2 msk. glukose /2 dl hnetukjarnar 2 (11 rjómi 100 g hjúpsúkkulaði 2 insk. kakao Soðið eíns og áður. Þegar deigið er dálítið farið að kólna í mótinu, er það skorið í fer- kantaða bita, sem úr eru mótaðar kúlur milli handanna. Hjúpsúkkulaðið skafið niður, brætt yfir gyfu. Kúlunum dyfið ofan í og þeim velt upp úr súkkulaðinu með gaffli. Látið storkna á smjörpappír. Sykurhjúpuð epli 8—10 lítil, falleg epli I dl vatn Sykurlögur: /, msk. glukose 3 dl sykur \/2 tsk. edik Allt nema eplin sett í þykkan pott. Þegar sykurlögurinn sýður er froðan veidd ofan af, soðinn áfram við hægan hita. Hrærið ekki í sykurleginu, sem á að sjóða, þar til hann er farinn að þykkna og orðinn brún- leitur (karamella). Eplin þvegin og þerruð vel. Stilkurinn fjarlægður og eplin látin á trépinna og síð- an stungið ofan í sykurlöginn. Ef hröð hand- tök eru notuð, ætti að vinnast tími til að velta eplunum upp úr kokósmjöli, áður en sykurinn storknar. Issúkkulaði 125 g kokósfeiti 3 egg 300 g suðusúkkulaði Súkkulaðið skafið niður og brætt við gufu. Kokósfeitin brædd, látin kólna. Eggin þeytt, hrærið til skiftis feiti og súkkulaði saman við þau. Hellt í skál, látið kólna. Sprautað í Iítil pappírsmót. Látið fullstorkna. Rjóma-„fudge" 5 dl pliðursykur /, msk.-vanillusykur 2 dl rjómi /4 tsk. salt 2 insk. smjör 1 dl hnctukjarnar Sykur, rjómi og salt sett í þykkan pott. Soðið þar til móta má kúlu, úr dropa, sem dyfið hefur verið í kalt vatn. Smjöri og van- illusykri hrært saman við. Sett í skál, þeytt, þar til það fer að þykkna. Þá er söxuðum hnetukjörnunum blandað saman við. Sett með tsk. á smurðan pappír. Gott er að hylja bitana með súkkulaði. 34 H ú s f r e y j a n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.