Húsfreyjan - 01.10.1965, Qupperneq 17

Húsfreyjan - 01.10.1965, Qupperneq 17
Þegar ég var sautjan ara - Þad var vor — og vid áttum heiminn Segjum aði Z litla sé sautján ára mey greini gott frá illu og geti sagt já og nei. Þetta vísukorn fékk ég á afmæliskorti á 17 ára afmælisdegi mínum. Á kortinu var mynd af ungfrú og tveim herrum á sigl- ingu á himinbláu vatni, yfir hvelfdist hlár liiminn með glampandi sól og græn tré voru allt í kring. Ungfrúin var merkt Z en Iierrarnir tveir upphafsstöfum þeirra pilta, sem elztu systur minni þóknaðist að stríða mér með þá stundina. Sautján ára það getur verið merkur áfangi í lífi margra og þáð gerðist líka ýmislegt á því herrans ári 1947, þegar ég var á þessum éftirsóknarverða aldri. Ég geri ráð fyrir að lífsviðhorf unglinga lmfi töluvert breytzt á þessum árum, en við, sem þá vorum í þriðja og síðasta hekk eins gagnfræðaskólans hér í horg, vorum víst livorki hetri né verri en ahnennt gerist og gengur. — Við puðuðum við námið, ýmist þögðum eða töluðum í tímum, hjálpuðum livort öðru eða rifumst, en vorum yfirleitt góðir félagar. — Síðasti hekkurinn var yfir- leitt álitinn léttastur, þar sem gagnfræða- próf í flestum lesgreinum var tekiö upp úr lí. hekk, en áherzlan lögð því meiri á ís- lenzku, tungumál og reikning í III. bekk. Dansæfingar voru lialdnar öðruhvoru, oft- ast í sal Mjólkurstöðvarinnar, þar sem skól- inn hafði ekki yfir neinu húsrými að ráða til samkomulialds, en sá salur var þá nýr af nálinni. Ársliátíðin var liins vegar liald- in í Sjálfstæðisliúsinu og þangað stigu margir inn fyrir dyr með óttahlandinni virðingu, því að í þeim speglum skreytta samkomusal var ekki heiglum lient að láta sem þeir væru svellkaldir og veraldarvanir. í þá daga óku víst fæstir yngissveinar um á „átta gata tryllitækjum“ og ekki man ég eftir nema einuin hekkjarbróður mín- um, sem liafði bílpróf og ók liann einu sinui nokkrum hekkjarsystkinum sínum iir leikhúsi í Hafnarfirði og til Reykjavíkur og mikið litum við upp lil lians í laumi, því ekki mátti láta lionum stíga þetta of mikið til liöfuðs. Að sjálfsögðu var hifreið- in eign fÖður lians. Nei, þeir liöfðu engin tryllitæki, en það var líka gaman og tók yndislega langan tíma að láta þann hjartans útvalda fylgja sér lieim af dansæfingum, hæinn á enda — gangandi! En livort vesalingurinn hefur svo verið nógu gagntekinn til að liafa gam- an af að ganga lieim kannski í Jiriðja liorn- ið á bænum skal ég láta ósagt — en von- andi hefur Jiað verið. Annars voru híóferð- ir algengustu skemmtanirnar Jiá eins og nú og oft heyrðist, ef maður koin ekki heint heim úr bíó og einhver á heimilinu liafði fengið Jief af, að um sérstakt boð hefði ver- ið að ræða: „Ja, hver skrambinn, bilaöi nú rafmagnið í miðhænum“ eða „Var strætó 11 U SFREYJ AN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.