Húsfreyjan - 01.10.1965, Qupperneq 21

Húsfreyjan - 01.10.1965, Qupperneq 21
scx manna st jórnin voru sjii menn. Ég hafði að sjálfsöfíðn ekki kornið inn í fundarher- bergið jtá, eins og ég gerði oft síð'ar með hréf eða skilaboð. Jæja, ég spurði síðast dyravörðinn, Iivernig á jiessu gæti staðið og eftir nokkr- ar ýtarlegar lýsingar mínar á meðlimum ríkisstjórnarinnar komumst við að Jieirri niðurstöðu, að jiað væri þáverandi fjár- málaráðherra, sem gerði mér þennan grikk. Hann var sem sé gleraugnalaus, Jiegar hann kom, en notaði gleraugu inni á fundunum og þannig kom hann oft fram í biðstofuna. Þar var sem sé kominn sjöundi maðurinn! Nei, jiað er annað en gaman að koma ungur og óreyndur á vinnustað í fyrsta skipti og mörg kátbrosleg atvik skeðu fyrstu mánuðina. En yfirmenn mínir voru vingjarnlegir og jiolinmóðir og fátt kemur sér betur fyrir nýliðana. — Annan eða þriðja daginn, sem ég var í nýja embætt- inu, sat ég ein inni í biðstofunni! Ég varð vör við eittlivert urg einhvers staðar, en skeytti Jiví engu, og sat sem fastast. Þá var liurðin inn til forsætisráðherra opnuð og hann hirtist í gættinni og spurði mig hóg- værlega, livort bjallan myndi vera biluð. Ég vissi ekki mitt rjúkandi ráð, ég hafði ahlrei heyrt á neina bjölhi minnzt. Af ein- hverjum ástæðum hafði láðst að segja mér, að bjalla var inni Iijá ráðberra, sem hann hringdi, Jiegar hann vildi ná sambandi við okkur í biðstofunni. En ráðherra var ekki uppnæmur fyrir Jiessu. Hann sýndi mér bjölluna í rólegheitum og útskýrði fyrir mér til hvers hún væri. Fyrir þetta er ég honum alltaf Jiakklát. Hefði liann lireytt í mig einhverjum ónotum út af þessu, J>á liefði ég sjálfsagt dottið dauð niður af skelfingu eða a. m. k. Iiefði ég ekki þorað að koma lil vinnu daginn eftir. Þetta var að mörgu leyti viðburðaríkt starf þannig, að alltaf var eitthvað að ger- ast, (olk að koma og fara o. s. frv. Þarna fékk ég góða æfingu í Jiéringum og blessaði ég oft í huganum íslenzkukennarann minn fyrir að liafa barið rækilega inn í okkur Jiér, um yður, frá yður, lil yðar, og þá kenn- ara, sem alltaf höfðu þérað okkur. Það var Jiví engin hætta á að ég segði: „Vill ekki yður gjöra svo vel að fá Jiér sæti“, eða aðra álíka ambögu eða vefðist yfirleitt tunga iim tönn, Jiegar ég talaði við ókunnugt fólk eða yfirmenn mína. Ég held, að síðan geti ég aldrei fellt mig við annað en þéra mér eldra fólk, sem ég er algjörlega ókunnug, |)ó að alltaf séu þéringar að minnka hér á landi og veit ég alls ekki, hvort Jiað er til bóta eða hitt, — en þetta var nú út-úr-dúr. Töluvert kom af útlendingum og Jiarna fékk ég fyrst tækifæri til að nota mína skólatungumálakunnáttu. Eg man að ég fann töluvert til inín, Jiegar enskur blaða- maður, sem var að bíða eftir viðtali við ein- livern, fór að spyrja mig um ýmislegt við- víkjanili laiuli og þjóð og ég gat svarað honiim svona nokkurnveginn stórslvsalaust. Við röbbuðum saman í 10—15 mínútur og mér fannst ég bara vera æði menntuð eftir það. — Þó skönnn sé frá að segja, gekk mér oft öllu ver að tala við Norðurlandabúa. Það er nú einu sinni svona -með blessaða dönskuna, sem við lærum í skólunum, að |>ó okkur veitist auðvelt að lesa liana, Jiá er liún öllu erfiðari, Jiegar á að tala liana. En svo lærði ég smám saman að gera mig nokkurn veginn skiljanlega á Jieirri mállýzku, sem við Islendingar köllum ,,skandinavisku“. Ég geri ráð fyrir að Jiað liafi verið kvik- myndirnar, sem áttu sinn Jiátt í, hve mikið auðveldara gekk að tala enskuna. Þá voru hér yfirleitt ekki sýndar aðrar kvikmyndir en enskar eða amerískar, og Jiegar farið er í kvikmyndahús 3—4 sinnum í viku, Jiá lilýtur óhjákvæmilega að síast töluvert af málinu inn í mann. Ég hef víst sagt að þarna var alltaf ein- hver að koma og fara. Ég Jiekkti vitanlega ekki nærri alla í sjón, sem þarna lögðu leið sína um til að byrja með, og einu sinni kom fyrir skoplegt atvik, Ji. e. a. s., ég get lilegið að Jiví núna, en ég hló ekki Jiá. Það hafði verið ríkisstjórnarfundur og slaðið eitthvað fram eftir kvöldi. Fundin- um var lokið og hurðin inn í fundarher- 11 ÚSFREYJAN 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.