Húsfreyjan - 01.10.1965, Qupperneq 32

Húsfreyjan - 01.10.1965, Qupperneq 32
Hveiti, lyftidufti og kryddi sáldrað ú borð, smjörlíkið mulið saman við, heitu sírópinu o" volgum rjóma blandað saman við. Deigið bnoðað. Búnar til litlar kúlur milli handanna, sem látnar eru á smurða plötu með góðu millibili. Þrýst lítillega ofan á hverja köku. Kökurnar bakaðar við 190° í 10—15 niín- útur eða þar til þær eru gulbrúnar. V alhnetuleng jur 300 g siiijörlíki 1 msk fínt inalaðar 100 g flórsyknr valhnetnr 300 g liveiti 100 g bráðið hjúp- súkkulaói Smjörlíki og sykur lirært vel, hveitið sáldrað, valhnetunum blandað í, lirært smátt og sinátt saman við smjörlíki og syk- ur. Deigið sett í kökusprautu og því spraut- að beint á smurða plötu gegnum grófa, slétta túðu. Kökurnar bakaðar við 225° í nál. 9 mínútur. Kældar á grind. Smyrjið rönd af bræddu súkkulaði á liverja köku. Hafrakökur 200 g hveiti 50 g rifið súkkulaði 200 g hafranijiil Rifinn hörkur af 1 125 g sykur appelsínu 250 g smjörlíki Öllu blandað saman, smjörlíkið mulið saman við. Deigið bnoðað, mótaðar fer- kantaðar lengjur. Geymdar innpakkaðar á kölduin stað í nokkrar klst. Skornar í þunn- ar sneiðar, sem raðað er á smurða plötu. Bakað við 225° í 8—10 mínútur. Kóngarúllur 120 g ljóst síróp 90 g sykur 120 g smjör eða 100 g hveiti sm jörlíki Síróp, smjörlíki og sykur hitað í potti. Þegar það er vel bráðið, er potturinn tek- inn af eldinum, hveitinu brært saman við. Deigið sett með teskeið með löngu millibili Kóngarúllur á smurða plötu. Kökurnar bakaðar við 200° í 3—5 mínútur. Hafið við hendina sleif með breiðu skafti, berið dálítið smjör á skaftið. Þegar kökurnar liafa kólnað örlítið á plötunni (mega ekki harðna), er þeim vafið utan um sleifarskaftið jafnóðum og þær eru teknar af plötunni. Skemmtilegt er að sprauta þeyttum rjóma inn í rúllurn- ar, en Jió alls ekki nauðsynlegt. 30 HÚSFREYJAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.