Húsfreyjan - 01.10.1965, Síða 33

Húsfreyjan - 01.10.1965, Síða 33
Sjónabók Húsfreyjunnar fingravettlingar Tvíbanda fingravettlingar munu kærkom- in gjöf flestum karlmönnum, ungum sem gömlum. Uppdrátturinn, sem liér birtist, er teiknaður með bliðsjón af rósuðum fingravettlingum, sem komu í Þjóðminja- safnið árið 1876 frá B. Bjarnasyni í Há- koti í Njarðvíkum (Þjms. 1059). Eru ]>etta mjög vandaðir kvenvettlingar með marglitum fléttusaumuðum rósum og fuglum á bandarbaki, fingrum og neðan til í lófa, en þannig virðist bafa tíðkazt að sauma í vettlinga bér á tandi á 19. öld. Efni: Sauðsvart og livítt ísl. ullarband. Bandprjónar nr. 2)4 eða 3. Fitjið upp 68 1. með sauðsvörtu bandi. Prj. 25 umf. stuðlaprj. (2 sl., 2 br.). Prj. síðan eftir munstrinu á uppdrætti I. Prj. fyrst krákustígsbekkinn neðst, þá 1 einlita umf. og síðan aðalmunstrið. Auk- ið út fyrir þumli eftir uj>j>drættinum. Þegar 80 1. eru í umf., eru 15 þumal- fingursl. þræddar á sj>otta og bundið fyrir, en aðrar 15 1. fitjaðar upj> í staðinn og lokið við að prj. eftir upjjdr. T. HÚSFltEYJAN 31

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.