Austurland


Austurland - 23.12.1997, Blaðsíða 17

Austurland - 23.12.1997, Blaðsíða 17
Jól 1997 17 brún smákökudeig, t.d. piparkökudeig. Þegar búið er að sníða hjarfað þá er gert gat í miðjuna með minna hjarta. Þar eru settir einn - einn og hálfur Opal kónga- brjóstsykursmoli og eru þeir bakaðir með. Ekki má mylja molana smátt, því þá myndast loftbólur þegar þeir bráðna. Muna að nota bökunarpappír. ]ólastcerdfrcedi Jólasveinn í þessa skxeyttu köku má nota gyðingakökur eða svipað deig. Einu sinni var 7 ára drengur sem hét Óli. Hann lá á spítaia, því hann lærbrotnaöi á skíðum. Honum leiddist af því að hann þurfti að liggja um jólin á spítala. Það var aðfangadagur og allir voru að undirbúa jólahátíðina. Það var bara hann Óli sem ekkert gat gert, því fóturinn á honum var strekktur upp í loftið og hann mátti ekki hreyfa sig. Bara að ég gæti nú verið heima um jólin, hugsaði Óli. Tárin byrjuðu að renna þegar klukkan nálgaðist sex. Allir á spítalanum voru voða góðir við Óia, en samt vantaði eitthvað. Nú var Óli farinn að hágráta. Þá er bankað á dyrnar og inn koma mamma, pabbi og litla systir. „Við erum komin Óli minn til þess að halda jólin hjá þér, því fyrst þú getur ekki komið til okkar, þá komum við bara til þín “. „En hvað það er gott að eiga góða fjölskyldu,,, sagði Óli glaður. A aðven+unni undirbúum við jólin og allir leggja ei+thvað að mörkum. Merktu við þau atriði sem þú getur aðstoðað við, eða þau a+riði sem þú hefur þegar sinnt: Baka kökur Reiknaðu dæmin og litaðu fletina eftir útkomunni. 8 = rautt 7 = blátt 6 = gult 5 = brúnt Þessi síða var unnin af nemendum í 2. bekk í barnaskólanum á Reyðarfirði Skreyta Taka til Búa til skraut Búa til jólakort Búa til gjafir Kaupa gjafir Kaupa jólatré Safna öllu rusli Senda í endurvinnslu Setja upp seríur Setja skóinn út í glugga Moka snjó frá dyrum Vera góður við aðra Annað:_________________ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.