Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Blaðsíða 111
Hvarf eignarfornafnanna okkarr, ykkarr og yð(v)arr 109
Tafla 2: Beyging Runólfs Jónssonar
EINTALA FLEIRTALA
KK. KVK. HK. KK. KVK. HK.
NF. yckar, ydar yckar, ydar yckart, ydart yckrer, ydrer yckar, ydrar yckar, ydur
ÞF. yckam, ydam yckra, ydra yckart, ydart yckra, ydra yckar, ydrar yckar, ydar
ÞGF. yckrum, ydur yckare, ydare yckru, ydm yckrum, ydrum yckrum, ydrum yckrum, ydmm
EF. yckars, ydars yckrar, ydrar yckars, ydars yckara, ydara yckara, ydara yckara, ydara
Eins og sjá má beygir Runólfur þessi fomöfn ekki eins. Misræmi eins
og sjá má t.d. í þgf.kk.et. yckrumlydur er hér feitletrað til glöggvunar.
Okkarr segir hann svo beygjast á enn annan hátt: „Hic & hæc ockar &
hoc ockart... aliás vix declinabile.“3 Bjöm K. Þórólfsson (1925:100)
telur líklegast að Runólfur þekki beygingu eignarfomafnanna aðeins
úr ritmáli.
Jón Magnússon (1662-1738), bróðir Áma Magnússonar, skrifaði
íslenska málfræði á latínu á síðustu ámm ævinnar. Þessi málfræði er
til í eiginhandarriti, í AM 992 4to. í töflu 3 má sjá hvemig Jón beygir
yð(v)arr (Jón Magnússon 1997:156, sbr. Finn Jónsson 1933:90):
Tafla 3: Beyging Jóns Magnússonar
KK. EINTALA KVK. HK. FLEIRTALA KK. KVK. HK.
nf. ydvarr ydvar ydvart ydrer ydrar
þf. ydvam ydvara, ydra ydvart ydra ydur
þgf. ydmm ydre ydm ydrum ydmm
ef. ydvars ydvarrar ydvars ydvarra ydvarra
Hk.ft. vantar af einhverjum ástæðum og okkarr og ykkarr em hvergi
nefnd, enda segir Jón: „Dualis in Pronomine non est, nisi vid (nos duo)
et þid (vos duo)“ (Jón Magnússon 1997:158, sbr. Finn Jónsson
1933:91).4 Ætlun Jóns var að lýsa málinu eins og hann áleit það vera5
3 ‘Þessi (kk.) og þessi (kvk.) er ockar og þetta ockart, að öðru leyti varla beygt.’
4 ‘Tvítala er ekki í fomöfnum nema í við (við tveir) og þið (þið tveir).’ Bjöm K.
Þórólfsson (1925:100) nefnir beygingu Jóns á eignarfomöfnum og segir hann hafa
bæði yðvarr og ykkarr en síðamefnda fomafnið er ekki hjá Jóni.
5 Hann segir „lingvam nostram ... , ut est, veram describere“ (Jón Magnússon
1997:lxvi, sbr. Finn Jónsson 1933:12).