Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Blaðsíða 122
120
Katrín Axelsdóttir
tekið tillit til 15. aldar handrita þótt sumar sögumar séu einnig í hand-
ritum frá öðrum tímum.22
Tafla 7: Riddarasögur í 15. aldar handritum
EINTALA KK. KVK. HK. FLEIRTAL A KK. KVK. HK.
NF. ykkar 3 yövar 9, yöar 7 okkr 2, okkur 1 ykkr 2, ykkur 1 yðr 7, yður 1 okkart 3 ykkart 1 yðvart 9, yðart 4 yðrir 4 yðrar 2 okkur 1
ÞF. okkam 5 ykkam 2 yðvam 15, yðam 2, yövar 1 okkra 7 yðra 30, yöar 1 okkart 4 ykkart 2 yðvart 15, yðart 4 ykkra 2 yðra 3 okkrar 2 yðrar 2 yðr 3, yður 2
ÞGF. okkmm 1 ykkmm 1 yðmm 20 okkarri 1 ykkari 3 yðari 4, yðvarri 5, yðvari 3, yðri 1 okkm 2 ykkm 3 yðm 20 yðmm 9 ykkrum 1 yðmm 6
EF. yðvars 3, yðars 1 ykkarar 2, ykkrar 1 yðvarrar 1, yðvarar 1 okkars 1 ykkars 1 yðvars 1, yðars 1 yðvara 1 yðvara 1 yðvara 1, yðra 1
Tafla 7 sýnir litlar breytingar á eignarfomöfnunum aðrar en þær að
-rr(-) hefur oftast styst og v-myndir eru ekki einráðar í yð(v)arr. í töfl-
perg 6 4to (c 1400-1425), AM 489 4to (c 1450)), Valdimars saga (AM 589 c 4to (c
1450-1500)), Saulus saga ok Nikanors (AM 343 a 4to (c 1450-1475)), Jarlmanns
saga ok Hermanns (AM 556 b 4to (c 1475-1500)), Adonias saga (AM 593 a 4to (c
1450-1500), AM 570 a 4to (c 1450-1500), AM 579 4to (c 1450-1475)), Sigurðar
saga fóts (Holm perg 7 fol (c 1450-1475)), Vilhjálms saga sjóðs (AM 343 a 4to (c
1450-1475)), Vilmundar saga viðutan (AM 586 4to (c 1450-1500)), Sigrgarðs saga
frœkna (AM 556 a 4to (c 1475-1500)), Sigurðar saga tumara (Holm perg 7 fol (c
1450-1475). - Stuðst var við útgáfu Jónasar Kristjánssonar á Viktors sögu ok Blávus
(1964), Kr. Kálund á Kirialax sögu (1917), Fosters W. Blaisdell á ívens sögu (1979)
og Agnete Loth á öllum öðrum sögum (Late Medieval Icelandic Romances I-V
1962-1965).
22 Leshættir úr öðrum handritum eru ekki taldir með, jafnvel þótt þeir séu úr 15.
aldar handritum. Hér verður ekki gerð grein fyrir útgáfum sagnanna. Sumir textamir
em settir saman úr brotum, aðrir ekki. Þó skal bent á að Adonias saga og Kirialax saga
em settar saman úr fleiri en einu handriti í útgáfunni og Ivens saga er gefin út í
nokkrum gerðum og eignarfomöfn vom talin í tveimur þeirra. Af þessum sökum eru
fleiri en eitt handrit tilgreind við þessar sögur í upptalningunni í nmgr. 21.