Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2002, Blaðsíða 129
Hvarf eignarfornafnanna okkarr, ykkarr og yð(v)arr
Tafla 10: Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar
127
EINTALA KK- KVK. HK. FLEIRTALA KK. KVK. HK.
Nf. okkar 1 ykkar 1 okkrar 1 okkar 1
yöar 46, yðvar 3 yöar 20, yövar 8 yðart 16, yðvart 14, yðar 2 yðrir 17 yðrar 3 yöar 10, yðvar 1
þf. yðvam 16 yðra 24, yðar 3 yðvart 9, yðart 4 yðra 15, yðar 2 yðrar 18, yðar 3 yðar 24, yövar 1
þgf. yðrum 17, yöar 3 ykkari 1 yðvari 17 yðru 15, yðar 1 yðrum 11, yðar 10 yðrum 8, yðar 7 yðrum 15, yðar 6
ef. yðvars 10, yðars 3 yðrar 8, yðvarar 4 yðvars 10, yðars 1 yðvarra 1, yðvara 1 yðvara 2, yðvarra 1 yðvarra 1, yðvara 1
Eftirtektarverðustu dæmin í töflu 10 eru í nf. og þf.hk.ft. Þar eru ný-
myndir einhafðar og í nf.kvk.et. eru engar gamlar myndir heldur. Af
þessu má ráða að nýmyndimar í nf. og þf.hk.ft. sýni næsta stigið í þró-
un eignarfomafnanna. Þessi föll höfðu í fomu beygingunni sömu
myndir og nf.kvk.et. og þegar það breyttist um 1500, sbr. töflu 9
(Reykjahólabók), fylgdu hin á eftir.
Þessar breytingar draga þó dilk á eftir sér, því eins og sést í töflu
10 eru notaðar nýmyndir á ýmsum öðrum stöðum þótt þær séu hver-
gi í meirihluta. Þessar myndir eru allt of margar til að hægt sé að
flokka þær sem misritanir þótt einhverjar kunni að vera það. Dæmin
tvö um nýmynd í nf.hk.et. gætu verið fleirtöludæmi.29 Þgf.ft. sker sig
dálítið úr því að þar er hlutfall nýmynda mun hærra en annars staðar
°g e.t.v. er hér hægt að tala um þriðja stigið í hvarfi eignarfornafn-
anna.
Tafla 10 sýnir að hvarf eignarfomafna er komið á fullt skrið. Það
er ekki rétt hjá Bimi K. Þórólfssyni (sbr. 2.2) að Oddur hafi gömlu
eignarfornöfnin svo sjaldan að þau þurfi ekki að vera annað en fom-
yrði. Verið getur að Oddur hafi fymt mál sitt að einhverju leyti í þýð-
mgunni, enda um virðulegt verk að ræða, en beygð eignarfomöfn
koma þó svo oft og reglulega fyrir að fráleitt er að ætla að þau hafi
ekki verið Oddi töm. Ummæli Jóns Helgasonar um eignarfomafna-
29 •
„so lika meige fordiarfast ydar hugskot" (II Kor. 11,3); „enn ydar ord sie Ja þad
er Ja er, og nei þad nei er“ (Jak. 5,12).