Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 17

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 17
HRINGTÖFRAR í ÍSLENZKUM ORÐTÖKUM 15 um sínum. Af EddukvæSum er það helzt að ráða, að lyklar hafi verið festir við belti, þótt ekki sé það skýrlega tekið fram. 1 Þrymskviðu 19 segir: leto vnd hanom hrynia Ivcla.2 2 Og í Rígsþulu 23 er Sn0r kölluð hanginlukla,23 Þessar heimildir segja raunar ekki meira en að í lyklunum liafi glumið og þeir hafi hangið. En þótt gert sé ráð fyrir, að lyklarnir hafi verið festir við belti, er engan veginn alls kostar öruggt, að þeir hafi hangið í hring. Þeir gátu t. d. hangið í festi, og fleiri aðferðir mátti nota. Gísli Gestsson, safnvörður við Þjóðminja- safnið, segir mér, að engir lyklahringar haji jundizt hér jrá jornöld og sama mál gegni um Noreg. Af þessu dregur hann þá ályktun, að mjög ólíklegt sé, að lyklahringar hafi verið notaðir á þessum slóð- um, sérstaklega með hliðsjón af því, að tnjög margt lykla hefir fundizt í fornum gröfum. Væri það einkennileg tilviljun, ef aðeins þeir lyklar hefðu varðveitzt, sem ekki voru á hring. Hvað sem um þetta er, ætti þó að vera óhætt að fullyrða, að við vitum ekki, hvort lyklahringar hafa verið til á þeim svæðum, sem orðtakið er varðveitt frá, né heldur hverju nafni þeir hafa nefnzt, ef til hafa veriö. III Á öllum þeim stöðum, þar sem orðtakiö og afbrigöi þess koma fyrir í fornum ritum, er fjallað um atburði, sem ætla má, að menn hafi öðrum fremur talið háða örlögunum. I Heimskringlu er rætt um úrslitabardaga, í Njálu um dauða, í Sturlungu um bardaga og í Gríms sögu loðinkinna um kost, sem ræður úrslitum um líf eða dauða. Mér virðist ekki koma til greina, að þetta sé tilviljun. Baug- urinn er hér tákn örlaganna, eins og Johnsonius bendir á í orðasafni sínu við Njálu. En hvernig má þetta vera? Trú á hringa hefir verið mjög rík víða um lönd. Meðal Grikkja og Rómverja var mikil trú á hringa,24 en óþarft þykir að fara út í þá 22 Norrœn jornkvœði (útg. Sophus Bugge; Christiania 1867), 126. 23 Sama rit, 144. 24 Sjá Paulys Real-Encyclopádie der classischen Altertumswissenschajt, und- ir Ring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.