Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 131

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Blaðsíða 131
LUDVIG LARSSON 127 heldur á öðrum, og rökstyður skoðun sína með því að athuga notk- un hrodda (venjulega lengdarmerki) í AM 645 4to, Gml. kgl. saml. 1812 4to og hómilíubókinni. Síðari rannsóknir hafa leitt í ljós að þetta er miklu flóknara mól en Larsson hugði, og að niðurstöður hans, sem byggðar eru á of litlum og að nokkru leyti tvíræðum gögn- um, fá ekki staðizt.25 Þá er loks komið að hinu stærsta og frægasta ritverki Larssons, en það er Ordförrádet i de alsta islánska handskrifterna (Lund 1891). Þetta á að vera fullkomið safn orða og orðmynda úr þessum heim- ildum: Reykjaholts máldaga, AM 237 fol., elzta hlutanum af Gml. kgl. sml. 1812 4to, AM 249 fol. L (ísl. glósur), Stock. perg. 4:o nr. 15 (Hómilíubók), AM 673 4to A, elzta hlutanum í AM 645 4to, AM 674 4to A, AM 673 4to B, og AM 315 fol. D. Það er stór bók, 438 blaðsíður í fjögurra blaða broti; á hverri blaðsíðu eru eitthvað um 300 tilvitnanir að meðaltali. Sem dæmi um það mikla starf er lagt var í bókina má nefna greinina um ábendingarfornafnið sá, þar sem tilvitnanir fylla rúmlega 10 blaðsíður, eða greinina um sögnina vera, sem tekur yfir 7 blaðsíður. Bezti ritdómurinn um Ordförrádet er eft- ir Verner Dahlerup í Arkiv för nordisk filologi, IX (1893), 98—102. Dahlerup var vinur Larssons og kunni að meta nákvæmni, þolinmæði og elju hans. Eitt sem hann bendir á sýnir vel hversu hin ,stranga‘ aðferð Larssons gat stundum haft heldur óheppilegar afleiðingar. í samböndum þar sem forsetning stýrir nafnorði er stundum ekki hægt að vita í hvaða falli nafnorðið stendur, vegna þess að í mörgum orð- um er enginn munur á þolfallsmynd og þágufallsmynd. í slíkum til- fellum segir Larsson með réttu að fallið sé óvisst — en svo smásmug- ull er hann að enn segir hann það sama jafnvel þegar orðið sær t. d. kemur fyrir í sambandi eins og ahimne oc aiorþo oc asœ. Ef til vill er þetta fyrirboði þeirrar nútíma stefnu í málvísindum sem ýtir undir menn að losna við hin hefðhelguðu málfræðiheiti og hugtök og líta herum augum á orðin og orðasamböndin sjálf. Það er stundum sami skynsemiskortur hjá þeim sem fylgja þessari stefnu og hjá Larsson. 25 Sjá G. Lindblad, Det isldndska accenttecknet (Lundastudier i nordisk sprákvetenskap, VIII; Lund 1952), 185—95.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.