Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 164

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 164
160 RITFREGNIR lerizkum presti á því að safna svipuðum kvæðum „sem kerlingar raula hér und- ir Blesafjalli og Baulhúsaskriðum". Jón Ilelgason rekur nokkur atriði úr réttritun sr. Gissurar sem máli skipta um sógu íslenzkrar tungu á 17. öld. Hér skulu aðeins nefnd örfá þeirra. Sr. Gissur ritar nokkuð oft d (= á) á undan ng og nk, eða lítið eitt oftar en í fjórða hverju dæmi; hins vegar langoftast ó ( = ö) í sömu stöðu (aðeins tvö dæmi um au), en ur.dantekningarlaust ei. Þetta kemur heim við ritháttinn í KvœSabók úr Vigur, og, eins og útgefandi segir, ber vafalaust að skilja þetta svo að vestfirzkir menn á 17. öld hafa, a. m. k. öðru hverju, samið sig að rithætti annarra landsmanna og skrifað áng o. s. frv., þó að þeir segðu ang. Hins vegar hafa þeir síður ritað au í sams konar stöðu. Eins og vænta mátti greinir sr. Gissur á milli yngra og eldra Id, (Id fyrir forn- ísl. Ið og lld fyrir fornísl. Id; sbr. grein mína hér að framan, bls. 32—50); hann skrifar t. d. kvaldj, þoldi, hulder, skildur, jiólde, kulda, lióldar, hvijld o. s. frv., en alldur, hallda, villda o. s. frv. Sömu greiningu er einnig haldið í handritinu Bril. Mus. Add. 11.177, sem er eitt fornkvæðahandritanna er áður var getið og er skrifað á síðustu áratugum 17. aldar, líklega á Vestfjörðum. Nýstárlegust er þó sú vitneskja sem kemur fram um greiningu sr. Gissurar á i, í og y, ý. Hann skrifar oftast i, ij (= t) og y ( = y, ý). Hljóðin i og y, svo og ei og ey „eru greind svo skýrt að naumast bregður út af“, jafnvel í þeim dæm- um þar sem skáldin hafa rímað saman i og y eða ei og ey; í hendingum stendur t. d.: gillde : skyllde, þylja : skilja, tvist : jyrst : kvist, leile : breyte, jleyta : vcita, geyma : hcima o. s. frv. Undantekningar eru nauðafáar; þær fylla ekki tuginn í allri bókinni, og munu sumar vera hrein pennaglöp. Fleiri dæmi eru hins vegar um rugling á í og ý (skr. ij og y); verulegan þátt í því mun þó eiga stafagerð sr. Gissurar, þar sem hætta er á að ij og y verði næsta lík að slepptum pnnktum yfir ij, enda eru stundum settir tveir punktar yfir y, en oftar er þó sett y þar sem ij ætti að standa. Ulgefandi dregur saman athuganir sínar í þá ályktun (bls. 22), að Gissur Sveinsson hafi í máli sínu haldið fornri greiningu á hljóðunum i og y, ei og ey, svo glöggri að hann villist ekki nema stöku sinnum. Þetta er að því leyti nýstárleg niðurstaða sem ekki hafa áður verið dreg- in fram dæmi þess að maður fæddur eftir aldamótin 1600 liafi varðveitt fornan framburð í þessu efni. Aftur verður ekki fullyrt að liann hafi greint hljóðin í og ý til sömu hlítar, en þó má vel vera að ruglingur hans um þessi hljóð sé mest því að kenna að stafagerðum þeim er hann notar hætti til að renna saman. í þessu sambandi má benda á að í bókum prentuðum á Hólum fram um 1620, eða meðan Guðbrands biskups naut við, virðist greiningu á i og y haldið að mestu. En úr því að Þorlákur biskup Skúlason tekur við verður þess ekki lengur vart að Hólamenn kunni að gera greinarmun þessara hljóða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.