Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 19
17
HRINGTÖFRAR í ÍSLENZKUM ORÐTÖKUM
hojseið at baugi.29 í Landnámu er haft orðasarabandið vinna eið at
baugi.ao Þessi siður, að vinna baugeið, er ekki aSeins norrænn,
heldur mun hann hafa tíSkazt meSal fleiri germanskra þjóSa.31
Enginn skyldi skilja orS mín svo, aS ég hyggi, aS orStak þaS —
eSa orStakaafbrigSi — sem hér um ræSir, eigi beinlínis rætur aS
rekja til stallahringsins eSa annarra helgra bauga, sem menn kunna
aS hafa svariS eiSa viS. Eg rek þetta atriSi aSeins til þess aS leggja
áherzlu á, aS hringurinn — eða baugurinn — var mikilsvert atriSi í
trúarlegum og réttarfarslegum athöfnum og því ekki undarlegt, aS
menn gætu fengiS mikla trú á töframætti hans.
AnnaS merkilegt atriSi, sem sýnir náiS samband réttarfarsins ann-
ars vegar og hringsins hins vegar, er það, að elzta „lagahandrit“ Svía
er rúnarista á hring, hinum svo nefnda Forsahring. Rúnaristan er
talin vera frá fyrri hluta 12. aldar. Efni hennar er óþarft aS rekja
hér, en benda má á, aS hún geymir kirkjuleg ákvæSi. Hér er þannig
enn um aS ræSa samband hringsins viS réttarfar og trú.32 Mér virS-
ist hæpiS aS gera ráS fyrir, aS þaS sé tilviljun, aS lagaákvæSin eru
rist á hring, en ekki t. d. á stein. Hér hlýtur trú á mátt hringsins aS
liggja til grundvallar.
í fornum sögum er víSa minnzt á töfrahringa, eins og nú mun sýnt
verSa. I Þœtti af Þorsteini uxafót segir frá hring, sem hafSi þá nátl-
úru, aS hver maSur, sem mállaus var, þurfti aSeins aS leggja hann
undir tungurætur sér til þess að fá mál.33 í Göngu-Hrólfs sögu er
sagt frá hring, sem veldur því, aS sá, sem hefir liann á hendi, villist
ekki.34 í Sörla sögu sterka rekumst viS á sama söguefni.35 í Hálf-
29 íslenzk jornrit, IX (1956), 86.
30Landnámabók (K0benhavn 1900), 96; sbr. Flateyjarbok, 1 (Christiania
1860), 249.
31 Sjá greinarstúfinn „Der Eidring" eftir Karl Múllenlioff, Zeitschrijt fiir
deutsches Altertum, XVII (1874), 428—429.
32 Sjá Gerhard Mafström, „Forsaringens lagbud," Hdlsingerunor 1954
(Vasterás 1954) og rit og ritgerðir, sem jiar er vísað til.
33 Fornmanna sögur, III (Kaupmannahöfn 1827), 117.
34 Fornaldar sögur, III, 277.
35 Sama rit, III, 417.
ÍSLENZK TUNGA 2