Íslenzk tunga - 01.01.1960, Page 58
56
HELGI GUÐMUNDSSON
SUMMARY
I. Icel. sklokr occurs in the Þorsteins saga Síðu-Hallssonar (dating probably
from the early 13th century). The word is a hapax legomenon, but its meaning
,the slaver, saliva from the mouth of animals' is shown by the context and has
long becn recognized. An emendation slolcr suggested in an edition of the saga
dating from 1860 has found its way into the dictionaries of Cleasby-Vigfússon
and Sigfús Blöndal. II. The MS. reading sklokr should be retained. However,
the initial cluster skl- does not occur elsewhere in Icelandic and is not to be
expected in Icelandic words of Germanic origin. Therefore, sklokr must be a
loan-word, and in fact, it is borrowed from Gaelic (Scottish Gaelic sgleog ,saliva,
snot, phlegm, drivel1). This word is a further indication of the often-mentioned
relations between Iceland (and the Faroes) and Scotland in the Viking Age.
III. The cluster skl- is in Icelandic „a virtual member of the system", according
to the terminology proposed by Hans Vogt; cf. the tables of clusters above. It is
of interest to note that this cluster has occurred in Old-Icelandic.
holtsmáldaga (um 1185) stendur sclakkagile og í Plácítusdrápu (um 1200)
sclavgvir. í báðum þessum dœmum stendur skl- fyrir sl- og er k því epenthetiskt.
Getur þetta bent til þess að / á eftir s hafi í fornmáli verið velaríserað í fram-
burði. Má benda á að í nútíðarskáldskap er stundum stuðlað saman st- og sl-
og sýnir það framburðinn stl- fyrir sl-. En þetta kemur ekki beint við því sem
f jallað er um í þessari grein, þar sem gert er ráð fyrir að með orðinu sklokr hafi
skl- komið inn í málið a. m. k. um stundarsakir sem sjálfstsett samhljóðasam-
band aðgreint frá sl-.