Vera - 01.10.1982, Side 3
Kœra Vera.
Konur! Komið til starfa
Þó Kvennaframboðiö liafi nú fengið tvær konur kjörnar í
borgarstjprn og hafi komiö konum inn í fjöldann allan af
nefndum og ráðum á vegum borgarinnar, þá hrekkur það
skammt ef ekki fylgir öflugt starf í kjölfarið. Viö viljum
gjarnan rcyna að sctja fyrir þann leka með því að hafa starf-
andi bakhópa sem móta stefnuna í einstökum málaflokkum
í'rá degi til dags. Pessir hópar eru nú þrír.
1) Félagsmálahópur sem hittist á þriðjudögum kl. 2030 á
Hótel Vík. Pcssi hópur er stefnumótandi fyrir starf
Kvennaframboösins í félagsmálaráöi, heilbrigðisráði,
æskulýösráði, stjórn Verkamannabústaöa o.fl. Hópurinn
getur jafnframt tekið upp öll þau verkefni scm snerta
þessa málaflokka og hann hcfur áhuga á að vinna að.
2) Umhverfismálahópurscm hittist á þriðjudögum kl. 2100 á
Hótel Vík. Undir þcnnan hóp falla skipulagsncfnd, um-
hverfismálaráð, bygginganefnd, stjórn S.V.R. og urn-
ferðanefnd. Allt sem snertir mannlegt umhverfi er innan
áhugasviðs þessa hóps svo komið endilcga meö tillögur.
3) Menningar- og frœdsluhópur. í hópnum sitja fulltrúar
Kvennaframboösins i sljórn Kjarvalsstaða og Borgar-
bókasafnsins og þessi hópur mun að öllum líkindum bcita
sér fyrir ýmiss konar fræöslu á veguni Kvennaframboös-
ins. Fundartími hópsins er enn óákveðinn en upplýsingar
um hann er væntanlega hægt að fá á skrifstofu Kvenna-
framboðsins.
4) Borgarmálarád Kvennaframboðsins hittist síöasta
þriöjudag í hverjum mánuði kl. 203Oá Hótel Vík. í ráöinu
eiga sæti allir fulltrúar og varafulltrúar Kvennaframboðs-
ins í ráöum og nefndum borgarinnar en þaö er að sjálf-
sögöu opiö öllum þeim sem áhuga hafa á borgarmálum og
fylgja Kvennaframboöi að rnálum. Þau mál scm ekki eiga
sér bakhóp koma til kasta borgarmálaráðsins og ráðiö
tckur afstööu til hinna stærri mála sem varða stefnuna í
borgarstjórn.
Eins og þið sjáið er í nógu aö snúast svo komiö endilega til
starfa. Ef þið viljið fá nánari upplýsingar um starf hópanna þá
getiö þið t.d. haft samband viö Sólrúnu (stmi 18926) eða
Guöný Gerði (12932, vs. 84412) í umhverfismálahóp, C3uð-
rúnu (83737) cða Ástu (12427) í félagsmálahóp, Kristínu
(10242) eöa Sigríöi Dúnu (16397) í mcnningar- og fræðslu-
hóp. Nú svo getiö þið líka snúið ykkur til skrifstofu Kvenna-
framboðsins milli 15 og 18 alla virka daga, sírninn er 21500.
Ég ætla að byrja á því að óska þér
til hamingju með útkomu þína. Ég
vona að þú eigir eftir að verða
framsækið og gott blað. Ástæöa
þess aö ég skrifa til þín er kvik-
mynd Hrafns Gunnlaugssonar,
Okkar á milli í hita og þunga dags-
ins. Sú mynd sem þar er dregin upp
at’ konum er vægast sagt hörmuleg.
Svo ég byrji nú á lýsingunni, þá
voru konurnar í myndinni ekki að
gera neitt annaö en að þjóna karl-
mönnum, annað hvort sem hús-
in í hans augum gömul, Ijót og leið-
inleg kerling (eins og konur verða
með aldrinum). Eiginkonan var
auðsjáanlega undir stjórn Benja-
míns, enda sagöi hann henni aö
þegja og fara að sofa þegar honum
sýndist svo — og hún hlýddi.
Benjamín átti son sem þau hjónin
voru ákaflega stolt af, enda var
hann á pottþéttri framabraut.
Hann var aö fara utan í verkfræði-
nám, eins og faðirinn haföi gert
forðum. Sonurinn átti kærustu.
Kynferðislegur fasismi — svona okkar á milli sagt
mæöur eða kynverur (ekki hvoru-
tveggja því slíkt fer aldrei saman í
svona myndum). Karlmennirnir
voru hins vegar á framabraut, sem
mennta- eða hljómlistarmenn og
hugsuðu um kvenlíkama í frístund-
utn.
Aöal söguhetjan var Benjamín,
karl unt fimmtugt, verkfræöingur
og forstjóri. Hann átti konu á svip-
uöum aldri sem var húsmóðir.
Benjamín var auðvitað búinn að fá
hundleið á henni og farinn að þrá
að yngja upp hjá sér, enda hún orð-
Hún var ekki að gera neitt annað
en að vera kærasta. Benjamín átti
dóttur. Hvaö gerði hún? Jú, hún
sýndi sig nakta í einhvers konar
leikhúsi, frammi fyrir hálf slefandi
karlmönnum. Pað var hennar hlut-
verk. Starfsbróðir og vinur Benja-
míns (sá er lést) átti líka dóttur.
Ekki haföi hún annað hlutverk í
myndinni en að vera annars vegar
ímynduð ástmær Benjamíns og
hins vegar fyrir jafnaldra hennar
(stráka) til að káfast utan í. Þessar
stúlkur voru auðvitað vel vaxnar,
myndarlegar og með sítt hár (eitt af
því sem nauðsynlegt er hjá konum
til að geta verið kyntákn). Sá karl-
maður sem kom mikið við sögu
auk Benjamíns var verkfræðinemi
og söngvari í hljómsveit. Drauma-
dís Benjamíns var einnig fyrir hann
til að kyssa og káfa á. Benjamín var
orðinn svo þurfandi fyrir ungar,
fallegar, síðhærðar konur að þegar
hann lá með eiginkonu sinni,
ímyndaði hann sér að hann væri
tneð dóttur vinar síns, eða bara eig-
in dóttur. Gefið var í skyn að ekkja
vinar Benjamíns hefði kynnst öðr-
um karlmanni, útlendingi. Dökkur
svipur kom á Benjamín er hann
uppgötvaði það og maður fékk þá
hugmynd að konan væri algjör
„drós", ekki síst þar sem þetta var
útlendingur. Það hefur löngum
svert konur að vera kenndar við