Vera - 01.10.1982, Page 6

Vera - 01.10.1982, Page 6
Kjörbók kvenna á öllum aldri Get ég fengið pilluna án þess að fara til læknis? Er ekki sárt að fara í kvenskoðun? Er brjóstkrabbamein ættgengt? Hvað ef hann gengst ekki við barn- inu? Hvað er óhætt að vera lengi í einu á pill- unni? Minnkar kynhvötin þeg- ar legið er tekið? Er hægt að fá blóðtappa af hormónameðferð? Nýi kvennafræðarinn svarar spurningum kvenna á öllum aldri Nýi kvennafræðarinn tekur á nýstárlegan hátt á málum sem varða allar konur en hafa alltof lengi verið feimnismál. Mál l^! og menning Það var svo mikið að gera í vinnunni í dag — ég er bara hálfslappur. Ekkert í sjónvarpinu, við ættum bara að skella okkur í bíó og lyfta okkur aðeins upp.... Hérna er ein — bráðfjórug og skemmtileg. stórmynd í litum, cinemascope og dolby: Píkuskrækir í Bíóhöllinni!

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.