Vera - 01.10.1982, Qupperneq 9
.
ELDHlL
Smásaga eftir Svövu Jal
isdóttur
Ingólíar hét hann. lengd liennar sjáltrar er hún teygði sig á ta. Panmg
Hann var gæddur hugmvndallugi umliam aðra menn og ríkri nákvæmlega út hversu hátt luin gæti seilzt. Hann tók brjóstmál
tilhneigingu til að skapa. Ölium frístundum varði liann til uppfinn- hennar og faðmmál. Itann mældi hana upp að mitti og hann mældi
inga. Þannig lagöi hann rækt við sérgáfu sína og gætti |x-ss að hún Ijarlægöir inilli allra liðamóta. Hann mældi rist og skretlcngd.
kvoönaöi ekki niöur i andleysi hversdagslegra starl'a. Aldrei liföi Sxöan sat liann í nokkra daga og horfði á hana vinna. Hann geröi
hann betri stundir en þá er hann l'ékk Imgmyndir. Honum fannst nákvæmar athuganir á því hvernig henni var eðlilegast að hreyfa
þær byrja einhvers staöar innra meö sér og brjóta sér leiö upp í sig. hversu olt hun bcygði sig og teygöi sig. Hann mældi hve hratt
höfuö. Líkaminn stirönaði, augun misstu hreylanleik sjnn og hún vann hin ýmsu störf og hversu mörg spor iuin tók um eldhus-
stöðnuðu á einum punkti. Hugmyndin var að ná tökum a líkama gólfiö. Síöan sat hann lengi d'ram á nætur meðan aðrir sváfu og
lians. Samfara þessu var æsandi fiðringur, stígandi oþrevja eins og vann úr mælingum sínum. í Ijós kom aö kona hans steig mörg
þegar tónar titra á hæstu strengjum áöur en sprotinn fcllur; mælti óþarlaspor viö eldhússtörfin og margt starfið mátti vinna á hag-
l: m
hrinda hugmyndinni i framkvæmd þegar í stað varð hrifningin
alger. Hugmyndin stjórnaöi honum upp frá |ni og í krafti ótak-
markaðs valds síns gerði hún hann að ofurmenni.
Sjálfum fannst honum skemmtilegast að fást viö húsbyggingar.
Par gálust ótal tækifæri til nýrra uppl'inninga. Og tímarnir voru
honuin hagstæðir. Slíkir tímar höfðu ekki komið yfir ísland síðan á
andnámsöld því aö alla vantaöi hús. Og þessi sameiginlega þörf
dsmanna fyrir hús tengdi þá traustum böndum: þjóðin var
taka byggingalið. Sumir teiknuðu, aðrir ráku nagla. enn aörir
múfliðu og stimir skrifuðu bækur eða stilltu úl málverkum sínum
til þess aö ufla fjár til aö byggja. I’annig stuðlaði önnur listsköpun
beint eöa óbeint að byggingarlistinni í landinu. Aldrei hafói sköp-
uuarþörf landsmanna fengið svo samstillta útrás.
Þrisvar hal’öi lngólfur byggt yfir sig og konu sína. Hann hafði
byrjaö í kjallara og við hver skipti flutti hann sig skör ofar. A
þessum skiptum græddist honum lé sökum þess að veröbólga ríkti í
landinu og því gat hann nú stigið það spor er hann hafði alla tíð
stefnt aö: aö byggja einbýlishús. I lonum skildist að hann stóð nú á
tímamótum. Nú fyrst reyndi verulega á hvers hann væri megnugur.
í sambýli viö ttöra höfðu hugmyndir hans varla fcngið nægilegt
svigrúm; frantkvæmd þeirra voru skoröur selttir. En nú opnuðust
nýir, óendanlegir möguleikar. Hugmyndirnar komu þétt, æ þéttar.
Þær riðu yfir hann eins og holskeflur. Hann var viljalaust rekald á
valdi þeirra, ýmist á kafi eða ríðandi öldutoppunum og þegar
honum loksins skolaði á land vissi hann nákvæmlega hvernig hús
átti aö vera.
Hann sá Hjótlega nauðsyn þess að vel tækist til meö eldhúsiö því
aö störfin sem þar voru unnin voru undirstaöa alls heimilislífs.
Eldhúsiö var i rauninni hjarta hússins og ef hjartað stanzar er
dauöinn vís.
lJ;ið var því með nokkrum kvíða aö hann gekk til verks. En hann
hófst handa af einbeitni. I lann byrjaði á því að mæla konu sína.
Hann mældi hæð hennar i skóm, inniskóm og á sokkaleistunum.
Hann mældi lengd framhandleggs og upphandleggs og síðan lengd
handar, bæöi krepptrar og teygðrar; viö þessar tölur lagði hann
kvæmari hátt. Mestur aukatíminn fór í aö beygja sig. Þaö sýndu
tölurnar grcinilega. Ekki fór milli mála aö koma þurfti í veg fvrir
allar beygingar i eldhúsi. En úr öllu þessu gat hann bætt og hann
rissaöi og reiknaði 1 ákafa. Og loks var því lokið: úr mælingum
hans og athugunum reis fullkomið eldlnis á pappírnum.
Einmitt um þessar mundir las hann 1 dagblaði aö þýzkur sölu-
stjóri eldhúsinnréttinga væri staddur á íslandi. Haft var eftir hon-
um að hann væri mjög ánægður með viðskiptin við íslendinga —-
þeir væru óvenjunæmir á gildi eldhúsa. Margar hugmyndir lslend-
inga í þessum efnum væru svo snjallar að fyrirtækiö hugleiddi í
alvöru að koma þeim á framfæri á alþjóðavettvangi.
Á alþjóöamarkað! Þarna opnuðust fleiri gáttir en hann hafði
nokkurn tíma þorað að vona. Það var sem nýr kraftur streymdi um
hann allan; sköpunargleöin og barnsleg tilhlökkun runnu saman í
eitt, og í kjölfarið: undarleg tilfinning sem í fyrstu vakti honum
óróa af því aö hann kannaðist ekki viö hana. Einhvern vcginn
minnti hún hann á rigningu og blaktandi þjóðfána ... hann hnykl-
aði brýnnar . . . hafði hann ekki fundiö eitthvaö svipað þessu áður
þegar hann var unglingur... jú, einmitt. Á Þingvöllum 17. júní
ijörutíuogfjögur þar sem hann stóð á klöpp. Og nú reisti hann sig
upp í sætinu. Þetta hlaut aö vera þjóöernistilfinning. Fyrir hans
tilstuðlan bærist hróður íslands út um heim! Hann greip símtóliö
strax og Þjóöveijinn sagöi að sér væri heiður að, gæti hann orðið
aö liði.
Síöar sama dag sátu þeir við skrifborð hvor gegnt öörum hjá
umboösmanni Þjóöverjans. Ingólfur skýrði teikningarnar. Hann
byrjaöi á kartöfluskúffunni. Hún átti að vera á sveif. Undir brún-
inni á eldhúsbekknum átti að vera hnappur í beinu sambandi viö
sveifina. Þegar stutt var á hnáppinn opnaðist skúffan l'ram og upp.
Á þann hátt losnaöi húsmóöirin við að beygja sig.
Mein Gott, sagöi Þjóðverjinn.
Svipaöur útbúnaöur á aö vera á þurrmetishjólinu, sagði Ingólf-
ur.
Þetta var hjól með spöðum. Milli spaðanna áttu að vera lokuð
hólf l'yrir þurrmeti. Hjólið álti aö snúast inni í eldhúsbekknum og
9