Vera - 01.08.1985, Page 13
körlunum sé hlíft meira. Ég
held líka aö þaö mætti undir-
búa fólk betur undir þann
möguleika, aö þaö muni ekki
geta eignast barn saman,
kannski ætti á einhvern hátt aö
vera búiö að undirbúa mann
strax sem ungling, undirbúa
mann undir aö það gildir ekki
bara ein regla. Og svo held ég
aö þaö sé ráðlegra aö vera ekki
aö pukra meö þetta heldur
i segja sannleikann. Ég á þá
ekki viö aö maður ætti að vera
aö ræða þetta alls staöar og
alltaf, þaö höfum viö aldrei gert
— en reyna á einhvern hátt að
láta a.m.k. þá nánustu vita
hvernig málin standa. Það ger-
ir hlutina auðveldari einhvern
veginn. Ms
skerða frelsi"
£ ,,Böm
Viömælandi minn er 24
ára gömul kona. Hún hef-
ur nýlokið námi og hefur
verið í sambúð síðast liðin
5 ár.
í dag segist hún ekki
hafa áhuga á því að eign-
ast barn en tekur þó jafn-
framt fram að það geti vel
breyst.
Hverjar eru ástæOurnar fyrir
því adþú hefur ekki hugsaO þér
aö eignast barn, a.m.k. ekki í
nánustu framtíö?
Af hverju eru konur alltaf
spurðar aö því af hverju þær
vilji ekki eignast börn, en ekki
af hverju þær vilji eignast börn?
Mér finnst óg sjálf ekki tilbúin
til þess aö helga mig barni og
líka vil ég geta boöið barni upp
á betri aöstæður. Þaö er margt
sem óg á eftir að gera, feröast,
vinna og ýmislegt fleira. Mór
finnst börn skeröa frelsi
kvenna, mig langar t.d. aö
flakka um heiminn og ekki er
það hægt meö lítiö barn. Ég
ætla að taka ákvörðun um þaö
aö eignast barn ef mig fer að
langa til þess. Ég held nefni-
lega aö það sé furöu algengt
að konur slaki á kröfum um
getnaðarvarnir þegar þær eru
farnar aö hugsa um að þaö
væri allt í lagi að eignast barn
og firra sig þeirri ábyrgö sem
fylgir því aö taka ákvöröun um
þaö.
Hvernig er þaö meö maka
þinn, er hann sama sinnis og
þú, eöa langar hann til aö eign-
ast barn?
Nei, viö erum alveg sammála
um þessa hluti. Fyrir nokkrum
árum slöan varö óg ólétt, þaö
var þá aldrei spurning um
hvort ég vildi eignast barnið,
en óg haföi þá aldrei hugsaö
neitt um fóstureyðingar aö
ráöi. Þaö tók mig dálítinn tíma
að sigrast á fordómum í sam-
bandi viö fóstureyöingar. Ég
var þá (námi, haföi aö vísu tek-
ið mér frí frá þvl þennan vetur,
en ætlaöi aö halda áfram.
HefurOu einhvern tímann séö
eftir þvi aö fá fóstureyöingu?
Nei, alls ekki. Ég hugsa oft
um allt sem ég hef gert siöan
og heföi ekki getaö gert, ef ég
ætti barn. Ég heföi alls ekki
getaö sætt mig við aö missa af
því.
Hvaö finnst fjölskyldum ykkar
um þaö aö þiö sóuö ekkert á
þeim buxunum aö fara aö eign-
ast barn?
Móðir mín minnist ekkert á
þetta, en faöir minn er svoddan
barnakarl, hann gat ekki verið
meö sínum börnum þegar þau
voru aö alast upp og bætir sór
þaö með barnabörnunum sem
eru oröin nokkur. Hann vildi
gjarnan fá fleiri. Tengdafor-
eldrar mlnir eiga aftur á móti
engin barnabörn og tengda-
manna hlakkar til aö eignast
barnabörn. Hún reiknar alveg
meö því að viö sjáum henni
fyrir þeim.
Hefuröu fundiO fyrir utanaö-
komandi pressu um aö eignast
börn?
Nei, nú orðið er þaö viður-
kennt aö konur fari I nám, eöa
sinni sjálfum sér á annan hátt en
byrji ekki á þvl að eignast börn
um leiö og þær hafa myndað
fast samband.
Hafa félagslegar aöstæöur
skipt einhverju máli I þessu
sambandi?
Ég hef nú ekki komist svo
langt aö hugsa um þaö. En ef
konum væru allar leiöir opnar
þá gæti vel verið aö ég myndi
eignast barn. Þaö hefur nefni-
lega alltaf veriö einkamál
kvenna aö eignast og ala upp
börn, þjóöfólagiö hjálpar ekki.
Á timabili I fyrra vorum viö að
spá í aö faratil útlanda að læra.
Þá stóö óg sjálfa mig aö því aö
hugsa um aö líklegast væri nú
betra aö vera ( Kaupmanna-
höfn ef maður ætlaöi aö vera
meö barn. Viö ætluðum aö vísu
aö vera bæði viö nám, en það
var einhvernveginn þó ákveðn-
ara hvað hann ætlaði að læra
heldur en óg. Ég var ekki alveg
búin aö gera upp hug minn
hvaö ég ætlaöi að fara í. En
þarna sá óg ómeðvitað tíma
sem ég gæti notað til aö eign-
ast barn. Ég sá reyndar að mór
og viö hættum svo viö aö fara.
Nú geri ég ráö fyrir aö ein-
hverjar af kunningjakonum þin-
um hafi eignast börn, finnst þér
sambandiö viö þær hafa eitt-
hvaö breyst?
að vilja
ekki
eignast börn
Já, mér finnst sambandið
hafa breyst, þaö er minni sam-
gangur og ööruvísi. Líf þeirra
stjórnast náttúrlega mikið af
barninu og þaö sameiginlega
verður minna. Þær vilja
kannski vera meira útaf fyrir
sig og eru ekki eins duglegar
aö hafa samband og þaö á
reyndar viö um mig Ifka. Ég
held að viö hugsum alltof mikið
þannig aö þegar kona er komin
meö barn, bá veröur hún svo
bundin og aö hún hætti ein-
nvern vegin aö vera einstak-
lingur og verður þess I staö
móöir.
GK.
13