Vera - 01.05.1988, Síða 27

Vera - 01.05.1988, Síða 27
Barátta. Hart er leikinn heimurinn, hungrið virðist ætla að sigra. Mánudaginn mikið spinn, má oft sjá á Ögra og Vigra. Sigríður Ósk Jónsdóttir Þetta Ijóö er eftir Sigríði Ósk Jóns- dóttur, fjölfatlaða menntaskóla- stúlku sem flestir muna líklega eftir sem stúlkunni sem frá fæðingu hafði verið fangi eigin líkama, verið talin vangefin en tókst með aðstoð kennara síns, foreldra og annarra að rjúfa þessa einangrun. Hún tjáir sig með tölvu og er nú 7 árum eftir að að hún hóf að nota tölvu, komin í menntaskóla. Hún sagði um Ijóðið að það væri samið T Bubbískum stíl, enda mikill aðdáandi Bubba Morthens. ERENT ÞJONUSTAN HF. BOLHOLTI 6 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 687760 - 687761 Prentnm stórt smátt PRENTBERC HF MJÐBREKKU 4 200 KOPAVOCI SlMI 45333 27

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.