Vera - 01.05.1988, Blaðsíða 47

Vera - 01.05.1988, Blaðsíða 47
(í kvikmyndagerð) að hrikti i stoðunum undir heimsmynd þeirra? Vilja þeir sýna hver valdið hefur? í bólinu, ef ekki annars staðar? Eða eru þeir e.t.v. að hughreysta sjálfa sig? Það hlýtur þá að ganga fá- dæma illa, því ekkert lát er á ofbeldismyndum. Hins vegar verðum við að viðurkenna að bæði kynin standa frammi fyrir mjög breyttum tímum og viðhorf- um. Það virðist verka jákvætt á margar konur, en neikvætt á marga karla. E.t.v. eru kvik- myndagerðarrnenn af karlkyni í þeim hópi? Hvar er eftirlitið? Og meðal annarra orða — hver á að sjá um eftirlit með myndbandaleigurn? Það er Qert skurk einstaka sinnum, síðan líða vikur og mánuðir og viðbjóðurinn blómstrar eins og viðbjóður einn getur gert. Ömurlegast er að hugsa um öll börnin sem drekka Þetta í sig, oft ein heima. Hvað gerist í öllum þessum litlu höfðum? Hvernig verka oeyðarópin og formælingarn- ar á þau? Venjast þau á að - vera hlutlausir áhorfendur að hryllilegum atburðum? Er það e.t.v. meiningin með þessu öllu? Erum við þar komin að kjarna málsins? Því svo sem vitað er þá er enginn hlutur •ilviljun, allt er skipulagt ein- hversstaðar. Fyrir skömmu varð uppi fót- or og fit hér á Fróni vegna ósmekklegs aprílgabbs á einni útvarpsstöðinni. Og víst er það hrollvekjandi að nokk- úr skuli hafa þjáningar og óauða annars að gamanmál- um, hvort sem það er Jesús Irá Nasaret sem í hlut á eða einhver óþekktur maður. En hvað er gert í ofbeldismynd- únum? Þar er beinlínis ætlast hl þess að áhorfandinn skemmti sér yfir kvölum og óauða. Og aldeilis ekki ékeypis, eins og samsetn- 'ngnum í útvarpinu. Nei takk ~~ fyrir beinharða peninga. þeir sem hrukku svo illilega UPP á föstudaginn langa ættu hví endilega að halda vöku sinni, svo ekki fari fyrir þeim eins og aumingja postulunum forðum daga, þegar þeir hogðust vaka með vini sínum °9 meistara. Nóg eru verkefn- ln — því miður. ■v Steinunn Eyjólfsdóttir HÁDEGISFRETTIR 'i A-BSkul?A !, -j 0 i■ ■- A i HApffoiwV // &\ / þAÍ> SÉ 'n-r-Hv Aé M. ■'frV ? 'wti c,A>S6crr i ko*'fre£^, , t{TUi*M>UR É9TI EKtCI 1 F,.D msst pfríie siess 'I— f~jf f 7 f 'S hmeR-W'V , , © 47

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.