Vera - 01.09.1990, Blaðsíða 7

Vera - 01.09.1990, Blaðsíða 7
+ ALLRA KVENN SAMEINIST! Kona, líttu á budduna bTna. Er hún rýr og soltin? Og kannski einmana ITka svona ein og sér T veskinu bTnu? Þú gcetir veriö ein |oeirra mörgu kvenna sem (oarf aö skrapa á henni botninn til aö eiga fyrir Visa eöa Euro reikningnum og snúa fóörinu viö til aö na T sTöustu aurana upp T afborg- un af bTlnum. Þú gcetir ITka veriö ein Jpeirrcx kvenna sem hafa þokka- leg laun. Þrátt fyrir allt eru þœr ITka til. Samt hefur |oú sjálf- sagt veriö ITtillœkkuö sem viöskiptavinur — bersýnilega af beirri einu ástœöu aö bú ©rt kona. Eöa aö bjónustuaöilar taki bTnar bcirfir ekki alvarlega af bvT aö mynd beirra af neytandanum er miöuö viö karla. Hver sem laun bTn eru áttu margt sameiginlegt meö öörum konum. Kannski hefur veriö gengiö framhjá bér viö stööuhœkkun Tfyrirtcekinu þar sem bu vinnur. Kannski hef- uröu burft aö bugta biQ og beygja á vinnustaö og biöjast afsökunar á aö hafa oröiö öfrTsk. Kannski var p>ér beinlTnis sagt upp pegar fceöingarorlofinu lauk — ungur karlmaö- ur kominn T starfiö bi++ °Q meö hcerri laun T þokkabót. Kannski eru bínar tillögur á vinnustaö ekki teknar alvar- lega fyrr en einhver karlinn hefur gert þœr aö sTnum. LTttu aftur á budduna bína- Þú og kynsystur bTnar soekja hundruöi milljaröa á ári hverju T peningaveskin ykkar. Þaö eru ekki bara ykkar eigin tekjun heldur eruö )p>\& ITka meö T bv^ a° ráöstafa tekjum fjölskyldunnar. T þessum peningum felst vald. Meira vald en ykkur grun- ar. Látiö peningana tala. Mál )p>e\rrcx skilst. Eftir Hildi Jónsdóttur og Önnu Ólafsdóttur Bjömsson

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.