Vera


Vera - 01.12.1994, Blaðsíða 48

Vera - 01.12.1994, Blaðsíða 48
Greiðsla húsaleigubóta Borgarstjórn Reykjavfkur hefur ákveðið að taka upp greiðslu húsaleigubóta fyrir árið 1995, í samræmi við lög nr. 100/1994. Húsaleigubætur eru ætlaðar tekju- og eignalitlu fólki sem leigir á almennum markaði. Húsaleigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir að réttur til bóta hefur verið staðreyndur. Tekið er við umsóknum hjá Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39. Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð liggja þar frammi. Umsóknarfrestur er 15. hvers mánaðar, í fyrsta sinn 15. desember 1994. Skilyrði húsaleigubóta eru m.a. eftirfarandi: • að umsækjandi hafi lögheimili í Reykjavík. • að umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigu- samning til a.m.k. sex tnánaða. • að umsækjandi leigi íbúð, en ekki einstaklingsherbergi. • að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu borgar eða ríkis. "■ Reykjavík, 24.11.1994 I Borgarstjórinn í Reykjavík JxStgiSgS-IW ■njðviliudaga lo 00 i fí«aga ,0.00 ’ 2 00 fóstudaga Í0.00- ,2.00 Tímaræt'aðiralme þbðjudaga 12 on " í7'^0 mföviícudaff n nn- 7 00 I ámmtudafa J2nn' 7 00 I föstudafa 12 00 I l3,oo - 20'nn L SKaUTAVEllio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.