Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 59

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 59
RITMENNT SIGMUNDUR MATTHÍASSON LONG, 1841-1924 aðist vestra 1890 á áttunda ári, en Valdimar varð eftir á Islandi. Hann var skólastjóri og síðast kaupmaður í Hafnarfirði og andaðist 21. ágúst 1964. Hann var eina barn Sig- mundar sem fór eklci til Vesturheims og á afkomendur hér á landi. Svanfríður (Fríða) fór barnung í vistir vestra. Hún giftist sextán ára og þrívegis eft- ir það innlendum mönnum. Hún var stað- festulítil og eklci heilsuhraust en fór víða um með leikflokki og kom fram sem söng- kona. Sigmundur skýrir þannig frá afmælis- samkomu stúkunnar Heklu 29. desember 1897: „Meðal annara hélt jómfrú Ólafía Jó- hannsdóttir frá Reykjavík þar snjalla tölu og Fríða mín (nú nefnd mrs W. Clarlc) söng þar „solo"(27/191-92). Sigmundur naut þess að fylgjast með börnum sínum og barnabörnum en kynnt- ist þó aðeins tveimur sonum Fríðu af fyrsta hjónabandi hennar. Hann átti alltaf nokkra góða vini sem hann hitti við og við og auk þess skyldfólk sem kom að heiman. Þannig kom frændfóllc hans frá Stóru-Breiðuvílc í sextán manna hópi til Winnipeg árið 1900. (28/101). Af vinum hans skal hér einn nefndur til sögu, Sigfús Sveinsson (1833-1916), Skagfirðingur að uppruna. Hann átti heima í Norður-Dakóta, Gimli, Arhorg og síðast í Framnesbyggð. Þeir skrif- uðust á og skiptust á heimsóknum, til dæmis var Sigfús vilcu hjá Sigmundi í júní 1905. (30/111, 113). Eftir andlát Sigfúsar 1916 birti Sigmund- ur dánarfregn hans sem hann endaði með þessum hlýlegu orðum: „Friður sé yfir moldum þínum. - Litfögur blóm spretti á leiði þínu, og blessuð veri minning þín, vin- ur minn."70 Sigfús féklc og þann dóm vestra að hann hafi verið „veglyndur, hreinskilinn og látlaus."71 Sigmundur átti stóra bólc sem Sigfús hafði skrifað og hafði að geyma átján sögur, en hún kom ekki að vestan með hin- um handritunum.72 Það er því ljóst, að áhugamál þeirra vinanna hafa farið saman. Báðir slcrifuðu upp fornar sögur sér til ynd- isauka. Ritstörf Sigmundar á efri árum hans Seint á fertugsaldri byrjaði Sigmundur að dunda við að þýða sögur úr dönsku. Hann ritar í dagbólc sína 9. júní 1870: „Ég skrifaði til prentunar sögu er ég hef þýtt úr dönslcu á rúmu arki." (13/38). Þetta hefur Sigmundur trúlega sent til birtingar í Norðanfara á Ak- ureyri en var elcki birt. í apríl 1872 segist hann hafa þýtt sögu úr dönsku. (15/20). Bæði þessi ár var hann vinnumaður í Hamragerði í Eiðaþinghá. Eftir þetta verður hlé á þýðingarstörfum þangað til í Winnipeg 1891. Þá lýkur hann við „að þýða smásögu af norsku máli, um 1 x/i örlc", og les hana á kvenfélagsfundi 27. janúar. (25/119, 120). í desember 1902 þýðir hann sögu (29/145) og í september 1909 þýðir hann sögu fyrir blað í fyrsta slciptið: „Lauk við að hreinskrifa smásögu, sem ég hef þýtt fyrir Heimslcringlu, 33 bls. 8vo." (31/58). Enn skrifar hann í júlí 1918: „Nú um tíma hef eg gjört það að gamni mínu að þýða smásögur í Heimskringlu." (34/145). 70 Tilv. rit, 15. febrúar 1917. 71 Almanak fyrir árið 1931. 37. ár. Útgefandi og Prent- ari Ólafur S. Thorgeirsson, bls. 50. Um foreldra Sig- fúsar og ættmenni sjá Skagfirzkar æviskrár V, bls. 351-55. 72 Sjá neðanmálsgrein nr. 3 hér framar. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.