Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 28
140 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ máli að rétt sé blandað og nægilegt magn vatns notað, en reynslan hefur sýnt, að fólk er gjarnt á að misskilja leiðbeiningar um þetta atriði og erlendis hafa orðið dauðs- föll vegna þessa. Ekki er það heldur til að státa af, að með einni algengustu þurrmjólkurtegundinni hér á markaðnum fylgja eingöngu leiðbeiningar á ensku og notaðar eru mælieiningarnar pund og únzur. Sá dagur er nú þegar runninn upp að inn á spítala hér í borg kom bam, sem var vannært vegna þess að foreldrar blönduðu allt of miklu vatni í duftið. Þau voru heppin. Ef þau hefðu misskilið leiðbeiningamar á hinn veginn, notað of lítið vatn, er ekki víst hvernig farið hefði. TAFLA I. Þörf dagl. 0—6 mán. BrjÓ8tamjólk Kúamjólk Þurrmjólk — Vatn 150—170 ml/kff 87,6% 87,2% Kaloriur 110—120 /kg 690 /L 660 /L 550—700 kal./L Protein 2,2 ff/kg (7—16% af kal.) 9 g/L 35 g/L 15—28 g/L Kolvetni 40—50% af kalorium 68 g lactosa/L 49 g lactosa/L 68—93 g lactosa/L Fita 30—50% af kalorium 45 g/L 37 g/L 19—36 g/L Kalk 350—500 mg 340 mg/L 1170 mg/L 350—700 mg/L Fosfór 250—400 mg 140 mg/1 920 mg/L 260—600 mg/L Na 20— 30 mg ? 7 mEq/L 22 mEq/L 6— 9 mEq/L K 70— 80 mg ? 13 mEq/L 35 mEq/L 14— 18 mEq/L Járn 10— 15 mg 5 mg/L 5 mg/L 7— 14 mg/L Vitamin A 2000 AE 1898 AE/L 1025 AE/L 1400—2800 AE/L — B: Tiamin 0.3 mg 0.16 mg/L 0.4 mg/L 0.6^0.7 mg/L — B: Riboflavin 0.5 mg 0.4 mg/L 1.8 mg/L 1.0—1.4-mg/L — B: Pyridoxin 0.3 mg 0.11 mg/L 0.5 mg/L 0.4—0.6 mg/L — B: Niacin 5—7 mg 5.3 mg/L 4.8 mg/L 8—9 mg/L Vitamin C 35 mg 43 mg/L 11 mg/L 40—75 mg/L Vitamin D 400 AE 22 AE/L 15—30 AE/L 400—800 AE/L Vitamin E 5 AE 2 AE/L 0.4 AE/L 0?—9 AE/L Fyrsti liður í töflu 1 sýnir vatnsþörf ungbarna, sem er mikil og fer m.a. að einhverju leyti eftir umhverfishita eða eigin hitastigi, en er einnig háð eggjahvítuinnihaldi og saltmagni í næringunni auk hitaeininga (1.5 ml H20 á 1 kg kal.). Ef þessari vatnsþörf er ekki fullnægt og barnið fær proteinríka þurrmjólkurtegund eða rangt blandaða, er hætta á hyper-elektrolytemíu, uremiu, heilaskaða og e.t.v. dauða. Hætta þessi er ekki aðeins bundin þurrmjólkumotkun, slíkt gæti líka skeð ef kúamjólkin er ekki nægilega þynnt. Fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.