Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Qupperneq 28

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Qupperneq 28
140 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ máli að rétt sé blandað og nægilegt magn vatns notað, en reynslan hefur sýnt, að fólk er gjarnt á að misskilja leiðbeiningar um þetta atriði og erlendis hafa orðið dauðs- föll vegna þessa. Ekki er það heldur til að státa af, að með einni algengustu þurrmjólkurtegundinni hér á markaðnum fylgja eingöngu leiðbeiningar á ensku og notaðar eru mælieiningarnar pund og únzur. Sá dagur er nú þegar runninn upp að inn á spítala hér í borg kom bam, sem var vannært vegna þess að foreldrar blönduðu allt of miklu vatni í duftið. Þau voru heppin. Ef þau hefðu misskilið leiðbeiningamar á hinn veginn, notað of lítið vatn, er ekki víst hvernig farið hefði. TAFLA I. Þörf dagl. 0—6 mán. BrjÓ8tamjólk Kúamjólk Þurrmjólk — Vatn 150—170 ml/kff 87,6% 87,2% Kaloriur 110—120 /kg 690 /L 660 /L 550—700 kal./L Protein 2,2 ff/kg (7—16% af kal.) 9 g/L 35 g/L 15—28 g/L Kolvetni 40—50% af kalorium 68 g lactosa/L 49 g lactosa/L 68—93 g lactosa/L Fita 30—50% af kalorium 45 g/L 37 g/L 19—36 g/L Kalk 350—500 mg 340 mg/L 1170 mg/L 350—700 mg/L Fosfór 250—400 mg 140 mg/1 920 mg/L 260—600 mg/L Na 20— 30 mg ? 7 mEq/L 22 mEq/L 6— 9 mEq/L K 70— 80 mg ? 13 mEq/L 35 mEq/L 14— 18 mEq/L Járn 10— 15 mg 5 mg/L 5 mg/L 7— 14 mg/L Vitamin A 2000 AE 1898 AE/L 1025 AE/L 1400—2800 AE/L — B: Tiamin 0.3 mg 0.16 mg/L 0.4 mg/L 0.6^0.7 mg/L — B: Riboflavin 0.5 mg 0.4 mg/L 1.8 mg/L 1.0—1.4-mg/L — B: Pyridoxin 0.3 mg 0.11 mg/L 0.5 mg/L 0.4—0.6 mg/L — B: Niacin 5—7 mg 5.3 mg/L 4.8 mg/L 8—9 mg/L Vitamin C 35 mg 43 mg/L 11 mg/L 40—75 mg/L Vitamin D 400 AE 22 AE/L 15—30 AE/L 400—800 AE/L Vitamin E 5 AE 2 AE/L 0.4 AE/L 0?—9 AE/L Fyrsti liður í töflu 1 sýnir vatnsþörf ungbarna, sem er mikil og fer m.a. að einhverju leyti eftir umhverfishita eða eigin hitastigi, en er einnig háð eggjahvítuinnihaldi og saltmagni í næringunni auk hitaeininga (1.5 ml H20 á 1 kg kal.). Ef þessari vatnsþörf er ekki fullnægt og barnið fær proteinríka þurrmjólkurtegund eða rangt blandaða, er hætta á hyper-elektrolytemíu, uremiu, heilaskaða og e.t.v. dauða. Hætta þessi er ekki aðeins bundin þurrmjólkumotkun, slíkt gæti líka skeð ef kúamjólkin er ekki nægilega þynnt. Fyrir

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.