Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 30

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 30
142 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ mjólkurinnar sé hátt, ef fitan í þurrmjólk er aðallega eða eingöngu smjörfita (kúamjólkurfita), sem absorberast mun verr frá meltingarvegi ungbarna en brjóstamjólkur- fitan og vissar tegundir jurtafitu, getur þetta eirmig stuðlað að hypocalcemiskri tetani. Kalkið binst fitunni í þarmainnihaldinu og skilst út sem torleystar kalksápur. Að lokum mætti minna á, að þegar maðurinn fer að framleiða eitthvað sem áður hefur verið í höndum náttúr- unnar sjálfrar, má búast við ýmsum götum í þeirri fram- leiðslu eins og reyndar tíminn hefur sýnt. Má þar nefna þurrmjólkurtegund sem innihélt of lágt B-6 vítamín eða pyridoxin, þannig að börn fengu krampa við neyslu þeirrar mjólkur. Vitamin E er nauðsynlegt til að hindra bjúg og hæmolytiska anaemiu hjá nýburum, en af einhverjum ástæðum þarf aukið E-vítamín í þær þurrmjólkurtegundir, sem eru sérstaklega járnbættar og auðugar af ómettuðum fitusýrum. Áður hefur verið minnst á linolsýruna og arachi- donsýruna og vafalaust eiga eftir að koma fleiri efni fram á sjónarsviðið svona smám saman, allt eftir því hvernig þessar fjöldatilraunir á mannfólkinu ganga. Ef við höldum áfram að horfa á töfluna, sjáum við að hitaeiningaþörf er nokkurn veginn fullnægt með óblandaðri kúamjólk og flestum þurrmjólkurtegundum, en við að blanda kúamjólkina til helminga með vatni og bæta ein- hverjum sykri út í, fást kannski rétt yfir 400 hitaeiningar á lítra. í næstu línu sést hversu miklu meiri protein eru í kúamjólk en í brjóstamjólk og gengur þurrmjólkurframleið- endum misjafnlega vel að lækka þetta. Kolvetni brjósta- mjólkur er nær eingöngu lactosa og er svo einnig í þeim þurrmjólkurtegundum sem algengastar eru hér á markaðn- um. Lactosa er verulega lægri í kúamjólk og á e.t.v. sinn þátt í tiltölulega lélegri kalkabsorption frá meltingarvegi. Eins er með fitu, hún er töluvert lægri í kúamjólk en brjóstamjólk. f sumum tegundum þurrmjólkur er hún allsendis ónóg og einnig léleg að gæðum, þ.e.a.s. smjörfita. í næstu 5 línum sjáum við hinn mikla mismun á elektrolytum og þar aðra ástæðu fyrir því, hversvegna þynna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.