Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 4

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 4
4 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ — 14:40 Noregur. Else Marie Vengene: Epiduraldeyfingar á Ríkisspítalanum í Oslo. — 15:10 Svíþjóð. ? Kvöldið: Hér verður eitthvað til gleðja ljósmæður. Þriðjudagur 7. 6.: Kl. 9:00 — 9:40 Finnland. My Törn: Starf ljósm. á fæðingargangi. Umræður um „hlutverk ljósmóðurinnar á Norður- löndum” — Frá öllum Norðurlöndunum. — 12:00 — 13:15 Noregur: Berit Holter. ísland: Próf. Sig. S. Magnússon og Eva Einarsd. Hádegisverður. Danmörk. Ruth Rasmussen: „Centerordningen i Danmark”. — 13:45 Noregur. Brita Waaler Thommassen: Sýnikennsla í — 14:30 breytilegum fæðingarstellingum. ísland. Dr. Gunnlaugur Snædal: Skráning fæðinga á Norðurlöndum. — 19:00 Sameiginlegur kvöldverður á Hótel Loftleiðum. Miðvikudagur 8. 6.: Kl. 9:00 ísland. Hulda Jensdóttir forstöðukona: Fyrirbyggj- — 9:30 — 9:50 — 10:15 —11:00 — 12:00 andi sálgæsla. Finnland. ? Svíþjóð. ? Færeyjar. Ingibjörg Rasmussen. Mótinu slitið. Stjórnarfundur N.J.F. (Matarboð fyrir stjórnarmeð- limi). Fimmtudagur 9. 6.: Kl. 9:00 Ferð á Þingvelli — Gullfoss — Geysi. (Vægt verð) Boðið til kvöldverðar á Selfossi.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.