Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 26
26 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Foreldrafræðsla á H.R. í dag 1. Frjóvgun, meðgöngutlmi, fæðing, getnaðar- varnir. 2. Llkamsæfingar og slökun. 3. Matarræði. 4. Öndun og gangur fæðingar. 5. Brjóst og meöferö þeirra. 6. Undirbúningur f. heimkomu barnsins. 7. Breytingar I fjölskyldunni við barnsburð. Móöirin eftir fæðingu. 8. Eðlileg börn, meö smáfrávikum. Vöxtur og þroski ungra barna. 9. Gangur fæöingar. 10. Heimsókn á fæðingarstofnun. námskeiðum og virkjað foreldra meira til umræðna. Einnig vil ég minnast að Hulda Jensdóttir, Kristín Tómasdóttir á Fæðingar- deild Lsp. og Helga Danielsdóttir á Heilsuv.st. Rvíkur og fleiri, hafa unnið mikið starf í sjálfboðavinnu og í sínum frítímum, og þannig eigum við ekki að þurfa að hafa það í framtíðinni. Vil ég sýna ykkur á glæru hugmyndir mínar hvernig hægt væri að byggja upp foreldrafræðslu í námskeiðum. Veit ég að margir eru mér sammála, og eru margir þessara liða inn í foreldrafræðsl- unni i dag, en mér finnst að foreldrafræðslan ætti að vera í áföng- um (hlutum) t.d. í þremur áföngum fyrir sömu foreldrana, hafa tvo áfanga fyrir fæðinguna og þriðja áfangann eftir fæðinguna. Má auðvita deilda um það hvaða sérfræðingahópar eigi að starfa að þessari fræðslu, en það sem mer finnst vera nr. 1, er að hóparnir séu samhentir í starfi og hugsi fyrst og fremst um hag skjólstæðinga sinna.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.