Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 28
28 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ FORELDRAFRÆÐSLA III. hluti fer fram u.þ.b. 3 vikum e. fæðingu, ca. 3 skipti. í lokin vil ég endurtaka og biðja alla aðila að hafa í huga að ef við ætlum að gefa góða foreldrafræðslu, þannig að verðandi for- eldrar geti nýtt sér hana, þurfum við er störfum beint og óbeint að heilsugæslu að vinna saman að úrbótum og viðhalda þessum stóra þætti í mæðravernd — foreldravernd, því foreldrafræðsla er fræðsla sem tilheyrir fyrirbyggjandi þjónustu, skjólstæðingum okkar til handa. Námskeið í febrúar Námskeið í foreldrafræðslu var haldið á vegum L.M.F.Í., dag- ana 20. 02.—25. 02. 1983. Var námskeiðið vel sótt, sátu það 25 Ljósmæður, þar af 12 utan að landi. Var almenn ánægja með fyrirkomuleg námskeiðsins.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.