Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 39

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 39
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 39 Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands 1983 Verður haldinn laugardaginn 4. júní kl. 13.30 i fundarsal BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf Endurskoðun á lögum ljósmæðra Kosningar: Kosning formanns, varaformanns og meðstjórnanda Önnur mál Stjórnin áskilur sér rétt, til að leggja fram fleiri mál, á fund- inn, ef þess gerist þörf. Stjórn Ljósmœðrafélags íslands Sumarbústaður Ljósmæðrafélags íslands, Munaðarnesi Bústaðurinn verður leigður út með sama fyrirkomulagi og verið hefur. Skipti fara fram á föstudögum: VIKULEIGA: 20. maí til 17. júní 19. ágúst til 16. sept. } Kr. 1.200,— 17. júní til 19. ágúst Kr. 1.600,— Umsóknir sendist fyrir 12. maí til Vilborgar Einarsdóttur, Háaleitisbraut 48, Rvík sími H. 36944 V. 29000/522. eða Önnu Þorsteinsdóttur, Smyrlahrauni 62, Hafnarfirði, sími 51948.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.