Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 22

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 22
22 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ gönguviku, vekur grun um alvarlegar intrauterin infectionir eða vansköpun á fóstri. Ef acrani er til staðar, er i 50% tilfella einnig acut polyhydramnios með tiltölulega háa legbotnshæð. Ef slíkur sjúklingur kemur fyrst í skoðun eftir að polyhydramnios hefur myndast er hætta á að slík vansköpun uppgötvist ekki. Ef með- göngualdur er öruggur, þá ná mælingar á legbotnshæð stórum hluta þeirra kvenna þar sem dregið hefur úr fósturvexti eða hann hættur. Áframhaldandi skoðanir fara þá fram með sonar. Það sem hægt er að lesa úr gravidogrami er í stuttu máli þetta: I Ef mæling legbotnshæðar er eðlileg með tilliti til meðgöngu- viku, þá er: a) hætta á óöruggri meðgöngulengd litil; b) hormónapróf eðlileg; c) hætta á foetal distress við fæðingu lítil; d) barnið hefur góð lífsmörk við fæðingu og lengd og þyngd eru eðlileg. II Ef legbotnshæð mælist >3 cm yfir meðalgildi, þá er: a) hætta á óöruggri meðgöngulengd aukin;

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.