Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 36

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 36
36 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ SÉRKJARASAMNINGUR Ljósmæðrafélags íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs frá 1. ágúst 1982 1. Röðun í launaflokka. 1.1. Störfum ljósmæðra, sem vinna hjá ríkinu og stofnunum þess, og þeirra, sem skipaðar eru í umdæmi skv. ljósmæðralögum nr. 17/1933 með áorðnum breytingum, skal raðað í launaflokka sem her segir: Launaflokkur Starfsheiti 13 Ljósmóðir á fæðingardeild Ljósmóðir, sem skipuð er í umdæmi samkvæmt ljósmæðralögum 14 Heilsugæsluljósmóðir 16 Deildarljósmóðir á fæðingargangi 17 Ljósmæðrakennari 18 Ljósmæðrakennari með sérleyfi í kennslugrein 19 Aðstoðaryfirljósmóðir 20 Yfirljósmóðir á fæðingardeild 1.2 Ljósmóðir í 13., 14, og 16. launaflokki hækki um einn launaflokk eftir 3 ár í starfi hjá ríkinu og stofnunum þess við ljósmóðurstörf eða í launuðu ljósmóðurnámi og um annan launaflokk eftir 6 ár í starfi. 1.3 Aðstoðaryfirljósmóðir í 19. launaflokki og yfirljósmóðrir í 20. launaflokki hækki um einn launaflokk eftir 4 ár í því starfi. 1.4 Við 9 ára starfsaldur hækki framangreind starfsheiti (í 1.1) um einn launaflokk. 2. Vinnufatnaður 2.1 Ljósmæður, sem starfa á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum, eiga rétt á nauðsynlegum vinnufötum og vinnufataþvotti sér að kostnaðarlausu eins og verið hefur.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.