Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Síða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1983, Síða 28
28 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ FORELDRAFRÆÐSLA III. hluti fer fram u.þ.b. 3 vikum e. fæðingu, ca. 3 skipti. í lokin vil ég endurtaka og biðja alla aðila að hafa í huga að ef við ætlum að gefa góða foreldrafræðslu, þannig að verðandi for- eldrar geti nýtt sér hana, þurfum við er störfum beint og óbeint að heilsugæslu að vinna saman að úrbótum og viðhalda þessum stóra þætti í mæðravernd — foreldravernd, því foreldrafræðsla er fræðsla sem tilheyrir fyrirbyggjandi þjónustu, skjólstæðingum okkar til handa. Námskeið í febrúar Námskeið í foreldrafræðslu var haldið á vegum L.M.F.Í., dag- ana 20. 02.—25. 02. 1983. Var námskeiðið vel sótt, sátu það 25 Ljósmæður, þar af 12 utan að landi. Var almenn ánægja með fyrirkomuleg námskeiðsins.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.