Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 32

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 32
68 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Ofantalið efni er í 309 geymslubindum raðað i stafrófsröð og fremst í hverri möppu er nafnalisti yfir þær ljósmæður sem heimildir er um í hverju bindi fyrir sig. Það skal tekið fram að öllu efni sem til féll er haldið til haga sem frum- gögnum, en hefur ekki allt varðveislugildi. Síðar mætti grisja í geymslubindunum. II Mappa með bréfum, vinnublöðum, minnismiðum og öðru efni óflokkuðu. Aftast óinnfest vinnulistar yfir myndir vegna stéttartalsins. III Bindi með bréfum frá oddvitum vegna stéttartals. IV Mappa með ýmsum plöggum úr fórum Haraldar Péturs- sonar, handrit og vinnumiðar, ónotað. V Próförk af stéttartalinu. VI Bindi (lítið) með 29 myndum af ljósmæðrum sem ekki þarf að skila. VII Bindi (lítið) með 28 myndum sem ekki hafa verið sóttar eða eigendur hafa ekki fundist. VIII Bindi með listum yfir nöfn þeirra ljósmæðra sem myndir birtust af í stéttartalinu. Á listana hafa viðtakendur kvittað fyrir móttöku myndar eða skýring með hvaða hætti mynd hefur verið komið til skila. IX Bindi með leiðréttingum sem borist hafa vegna æviágripa ljósmæðra eftir útkomu ritsins. X Bindi úr fórum Haraldar Péturssonar með handriti hans að umdæmaskrá sbr. bls. 350—412 í síðara bindi ritsins „Ljós- mæður á íslandi”. XI Bindi með útskriftalistum ljósmæðra 1761 —1982 sbr. prófaskrá bls. 325—342 í síðara bindi ritsins „Ljósmæður á íslandi”. XII Bindi með 93 handritanúmerum sbr. handritaskrá bls. 413—417 í siðara bindi ritsins „Ljósmæður á íslandi”. XIII Bindi með listum yfir áskrifendur að ritinu „Ljósmæður á íslandi” — afhendist síðar (enn i notkun). Ofantalið efni frágengið og skráð af ritstjórum verksins „Ljós- mæður á íslandi”. Björg Einarsdóttir Einarsnesi 4 Rvík Valgerður Kristjónsdóttir Víðilundi 25 Garðabæ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.