Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 19
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 55 Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf a) Fundur settur b) Aðalfundargerð LMFÍ 1984 c) Skýrsla stjórnar d) Reikningar félagsins lagðir fram 2) Minningarsjóður ljósmæðra Miningarsjóður Þuríðar Bárðardóttur 3) Skýrslur landshlutadeilda LMFÍ 4) Skýrsla frá fræðslunefnd — — endurmenntunarnefnd — — kjaranefnd KAFFIHLÉ 5) Tillögur að nýjum lögum Ljósmæðrafélags íslands 6) Kynnt drög að reglugerð fylgjandi ljósmæðralögunum 1984 7) Stéttartal ljósmæðra 8) Kosningar 9) Önnur mál. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands 30.03. 1985 kl. 13.30, haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík. 1. A. Formaður LMFÍ Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir býður ljósmæður velkomnar og tilnefndir fundarstjóra Jónínu Ingólfs- dóttur, fundarritara Sigríði B. Guðmundsdóttur og Evu S. Einarsdóttur, það er samþykkt. Segir síðan fundinn settan.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.