Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1985, Side 19

Ljósmæðrablaðið - 01.12.1985, Side 19
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 55 Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf a) Fundur settur b) Aðalfundargerð LMFÍ 1984 c) Skýrsla stjórnar d) Reikningar félagsins lagðir fram 2) Minningarsjóður ljósmæðra Miningarsjóður Þuríðar Bárðardóttur 3) Skýrslur landshlutadeilda LMFÍ 4) Skýrsla frá fræðslunefnd — — endurmenntunarnefnd — — kjaranefnd KAFFIHLÉ 5) Tillögur að nýjum lögum Ljósmæðrafélags íslands 6) Kynnt drög að reglugerð fylgjandi ljósmæðralögunum 1984 7) Stéttartal ljósmæðra 8) Kosningar 9) Önnur mál. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands 30.03. 1985 kl. 13.30, haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík. 1. A. Formaður LMFÍ Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir býður ljósmæður velkomnar og tilnefndir fundarstjóra Jónínu Ingólfs- dóttur, fundarritara Sigríði B. Guðmundsdóttur og Evu S. Einarsdóttur, það er samþykkt. Segir síðan fundinn settan.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.