Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1927, Page 38

Freyr - 01.03.1927, Page 38
56 F R E Y R Eldra fé feitt, lif. vigt, kg. — 0.86—0.87 Rýrara fé, lifandi vigt, kg. — 0.69—0.80 Fitaðir nautgr., lif. vigt, kg. — 1.70—1.93 Fín ull, 1 kg...........— 8.00—9.00 Gróf ull, 1 kg..........— 4.60—4.85 Taða, 1 kg..............— 0.07—0.08 Hænuegg, st.........•••• — 0.16 Smér 1 kg...............— 3.52 Árskaup vinnumanna er 4—5 hundruð krónur. íslenskir hestar á húsmannabýlunum í Danmörku. í hinu danska búnaðarblaði „Vort Landbrug“ er grein um það, hvert dráttarafl sé hentast fyrir húsmannabýlin dönsku. Höfundurinn er húsmaður Chr. Sörensen. Eftir að hafa talað um, að á hús- mannabýlunum séu notaðir bæði jóskír, rússneskir og íslenskir hestar skýrir höf- undurinn frá sinni reynslu í þessum efnum, og segir að islenskir hestar séu fyrir allra hluta sakir hinir hentugustu á húsmanna- býlunum. Þeir séu nægjusamir með fóður, þolnir og sterkir. Tveir íslenskir hestar þurfi ekki eins mikið fóður og einn jósk- ur, en geti þó afkastað töluvert meiru, eink- um við plægingar. Þessir hestar séu líka þægir, þá búið sé að venja þá við vinnu. Sörensen hvetur landa sína til að kaupa islenska hesta, svo framarlega sem þeir fá- ist við sanngjörnu verði. Annars geti ver- ið spursmál um að ala íslenska hesta upp í Danmörku. Þannig segist hinu danska blaði frá, en hvað gerum vér til að vinna oss traustan markað fyrir hesta vora í Danmörku, eða annarsstaðar? Kaupið „HANDBÓK FYRIR BÆNDUR“. jarðyrkju- verkfæri: Brotplógar, garðplógar, arfa- plógar. Diskaherfi, Hankmo-spaða- herfi, fjaðraherfi, rúlluherfi, ávinsluherfi. Steingálgar. - Hestarekur. Hemlar og dráttartaugar. Vagnar og vagnhjól. Forardælur, kranar og dreifarar. Handverkfæri allskonar. Herkules- og Milwaukee- sláttuvélar, rakstrarvélar og snúningsvélar. Brýnsluvélar. - Stálljáir (ein- járnungar). Heymælaro.fl. Verðið til muna lægra en áður SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.